Fyrsti gesturinn mættur á gönguhátíð í Súðavík

Eins og flestum er kunnugt verður fimmta gönguhátíðin í Súðavík sett á morgun, föstudag. Setningarathöfnin fer fram við Lambárgil í botni Hestfjarðar og verður...

Listamannaspjall í Hömrum

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði bjóða til listamannaspjalls í Hömrum í kvöld. Í sumar hafa fjölmargir listamenn dvalið í vinnustofunum sem starfræktar eru á tveimur stöðum...

Skipulagsstofnun: betri vegir – meiri útblástur

Á visir.is var í dag vakin athygli á röksemdarfæslu Skipulagsstofnunar gegn þverun Vatnsfjarðar við Flókalund. Stofnunin hefur birt álit sitt á mati á umhverfisáhrifum...

Lyklaskipti í Funa

Formleg lyklaskipti fóru fram í gærmorgun þegar starfsmenn Kubbs ehf. afhentu starfsmönnum Gámaþjónustu Vestfjarða völdin yfir sorpmóttökustöðinni Funa á Ísafirði. Eins og fram hefur komið þá...

Uppsagnir og breytingar gerðar á útibúaneti Olís

Fram kemur í Skessuhorni í dag að á næsta ári munu eiga sér stað miklar breytingar á skipulagi útibúanets Olíuverslunar Íslands, Olís,...

„Í skugga valdsins“ setur Ragnar Önundarson hlutina í samhengi

Það er ekki bara í útlöndum sem káfandi dónar og ofbeldismenn fá á baukinn og konur sem hafa fengið sig fullsadda af framkomu þeirra....

Nýr leikskólastjóri Grænagarðs á Flateyri

Sigríður Anna Emilsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Grænagarð á Flateyri og mun hún hefja störf...

Kia söluhæsti fólkbílinn á árinu

Kia er mest selda bílamerkið yfir fólksbíla árið 2021 á Íslandi. Kia er með 1.826 nýskráða bíla hér á landi á árinu...

Skrifað undir verksamning um þverun Þorskafjarðar

Forstjóri Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóri  Suðurverks hf. rituðu undir verksamning um þverun Þorskafjarðar á Vestfjarðavegi (60) um Gufudalssveit í dag, fimmtudaginn 8. apríl....

Styrkir til verkefna og viðburða

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Samkvæmt úthlutunarreglum...

Nýjustu fréttir