Rigning eftir hádegið

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum í dag. Það þykknar upp með deginum og má búast við rigningu eftir hádegið. Á morgun...

Alþjóðlegur dagur kvenna og stelpna í vísindum

Alþjóðlegur dagur kvenna og stelpna í vísindum er í dag, 11.febrúar. Sameinuðu þjóðirnar stofnaðuðu daginn til að vekja athygli á mikilvægi þess að auka...

Blábankinn: fjögurra daga vinnustofa um nýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Blábankinn á Þingeyri ásamt Vestfjarðastofu munu standa fyrir SW24, fjögurra daga vinnustofu sem einblínir á nýtingu AI (gervigreindar) til að bæta ferðaþjónustu...

Nuno Vasco Rodrigues flytur erindi um Sjávarsafnið í Lissabon kl. 12:20

Þriðjudaginn 4. desember mun Nuno Vasco Rodrigues flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Hann starfar við Sjávarsafnið í Lissabon (Oceanário de Lisboa) þar sem hann...

Bílvelta í Súgandafirði

Nú fyrir stundu valt bifreið út af veginum í Súgandafirði en mikil hálka er á veginum. Eftir því sem best er vitað urðu ekki...

Ný verðsjá verðlagseftirlits ASÍ

Verðlagseftirlit ASÍ hefur gefið út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur....

Menntaskólinn á Ísafirði með íslenskubraut fyrir nemendur af erlendum uppruna

Kvennaskólinn í Reykjavík, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Menntaskólinn á Ísafirði munu bjóða upp á nýjar íslenskubrautir í haust. Ætlunin er að auka...

Bólusetningar 12-15 ára barna hefjast í ágúst

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að gefa börnum á aldrinum 12 til 15 ára kost á bólusetningu við Covid-19 með...

Gul veðurviðvörun -huga skal að niðurföllum

Á morgun gengur SA-stormur yfir landið. Komin verður þíða með rigningu og væntanlega flughálku þar sem klaki er fyrir.

Karfan: Vestri gegn Njarðvík í kvöld

Á mánudaginn var mætti meistaraflokkur karla Þór Akureyri á útivelli og lönduðu glæsilegum sigri 73-117. Í dag kl....

Nýjustu fréttir