Andlát: Guðni Geir Jóhannesson

Guðni Geir Jóhannesson, fyrrv. bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ lést á föstudaginn á Höfða á Akranesi. Hann var fæddur 1947 á Ísafirði. Guðni Geir...

Galdrafár – Fornnorræn listahátíð á Hólmavík þann 19.-21. apríl

Galdrafár leggur þorpið undir sig með samblöndu af galdra- og víkingahátíð. Að baki hátíðarinnar stendur listamannahópur sem sérhæfir sig í fornnorrænni þekkingu...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 21 og 22

  Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 21 og 22 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren-...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

Alþjóðadagur landvarða var á sunnudaginn

Alþjóðadagur landvarða er haldinn hátíðlegur um allan heim 31. júlí ár hvert til að styðja við ómetanleg störf landvarða við að vernda...

Sólrisuhátíðin hafin – Vælukjói frumsýndur

Í dag var Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði sett. Venju samkvæmt gengu nemendur fylktu liði með fánabera í broddi fylkingar undir taktvissum trommuslættir frá menntaskólanum...

Verkís og Vegagerðin sóttu um leyfi til rannsóknarborana á tveimur stöðum vegna Álftafjarðarganga

Verkís hf. fyrir hönd Vegagerðarinnar óskaði eftir leyfi hjá Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar til rannsóknarborana á tveimur stöðum í Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði, annars vegar...

Skotís: unnu verðlaun á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, Skotís, gerðu það gott um helgina á landsmóti STI, Skotíþróttasambands Íslands. Keppt var á Ísafirði. Á laugardaginn...

Opið fyrir tilkynningar um innlausn greiðslumarka

Matvælastofnun annast innlausn greiðslumarks lögbýla samkvæmt reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt og geta handhafar greiðslumarka óskað eftir innlausn á greiðslumörkum sínum með að fylla...

Svæðistónleikar Nótunnar í Hömrum

Svæðistónleikar Nótunnar 2018 fyrir Vesturland og Vestfirði verða haldnir í Hömrum á morgun, laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Á tónleikunum verða flutt fjölbreytt tónlistaratriði,...

Nýjustu fréttir