Samið verði við Ólaf um ferðaþjónustu fatlaðra

  Þrjú tilboð bárust í ferðaþjónustu fatlaðra í Ísafjarðarbæ fram til 2021. Fallið var frá einu tilboði og til meðferðar voru tekin tvö tilboð. Lægra...

Ísafjarðarbær: rekstur 2022 í samræmi við fjárhagsáætlun

Lögð hafa verið fram fyrstu drög að ársuppgjöri fyrir 2022 hjá Ísafjarðarbæ. Samkvæmt þeim er rekstrarhalli A og B hluta samtals 149,2...

Strandabyggð: nýr meirihluti fellur frá áfrýjun dómsmáls

Meirihluti T lista í sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti í gær að falla frá áfrýjun dómsmáls til Landsréttar. Voru greidd atkvæði um málið og...

Vestri: Sigurð Gunnar Þorsteinsson snýr heim

Körfuknattleikdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorsteinsson um að leika með liðinu á næsta ári. Hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Tindastóli á...

Áslákur í Skarði og Anna í Hlíð eru hætt að vera saman

Opið bréf úr sveitinni til Guðna Ágústssonar:   Við vitnum til orða þinna í Mogganum um daginn um umferðarruglið í höfuðborginni. Við köllum hana Sæluborg eins...

MÍ vann Menntaskólann á Egilsstöðum

Lið Menntaskólans á Ísafirði er komið áfram í 2. umferð Gettu betur sem fer fram í Ríkisútvarpinu. Liðið...

Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum

Hvatningarátakinu Játak hefur verið ýtt úr vör. Markmiðið að auka fjölbreytni í framboði til sveitarstjórnarkosninga í vor og...

Ísafjarðarbær: 73 m.kr. betri afkoma af rekstri fyrri hluta ársins

Afkoma af rekstri Ísafjarðarbæjar sýnir rekstrarafgang upp á 41,6 m.kr. fyrir janúar til júní 2022. Fjárhagsáætlun fyrirsama tímabil gerir ráð fyrir...

Söfnun gagna með aðstoð borgara

Föstudaginn 10. mars mun Jiří Pánek flytja erindið „Söfnun gagna með aðstoð borgara“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Vísindamenn þurfa gjarnan að...

Arnarlax – kaupir hybrid þjónustubát

Arnarlax hefur undirritað samning við norsku skipasmíðastöðina Moen Marin um smíði á þjónustubát sem verður með blendingslausn eða hybrid. Er þá báturinn...

Nýjustu fréttir