Sunnudagur 25. ágúst 2024

Bjóða upp á myndlistarnámskeið fyrir unglinga

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssona stendur fyrir myndlistanámskeiði fyrir börn og unglinga á aldrinum 12 - 16 ára í Menningarmiðstöðinni Edinborg, námskeiðið stendur í rúman mánuð...

Rýmka kosti húsnæðisamvinnufélaga

Þorsteinn Víglundsson félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög sem hefur það markmið að rýmka kosti...

Landsbankinn skuli vera í eigu allra Íslendinga

Búnaðarfélag Auðkúluhrepps kom saman til aðalfundar á laugardag og að vanda fóru umræður þar fram á hreinni vestfirsku. Á fundinum var samhljóða samþykkt sú...

Hvalárvirkjun: Umfangsmikil skerðing á óbyggðu víðerni

Skipulagsstofnun telur að helstu umhverfisáhrif Hvalárvirkjunar felist í umfangsmikilli skerðingu óbyggðs víðernis og breyttri ásýnd fyrirhugaðs framkvæmdasvæðis og landslagi þess, þar sem náttúrulegt umhverfi...

„Það sem Bandaríkin, hafið og öll hin löndin kenndu mér“

Háskólasetur Vestfjarða býður upp á skemmtilegan hádegisfyrirlestur miðvikudaginn  5. apríl þar sem Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri, mun segja ferðasögu sína...

Samið við Kubb um gerð aurvarnargarðs

Eitt tilboð barst í gerð aurvarnargarðs ofan Hjallavegs á Ísafirði og var það frá Kubbi ehf. á Ísafirði. Tilboðið hljóðaði upp á 63 milljónir...

Tónleikar til heiðurs Cohen

Svokallaðir tribute- eða heiðurstónleikar hafa verið að ryðja sér til rúms í auknum mæli hin síðustu ár og taka tónlistarmenn sig þá til og...

Afla­verðmæti ekki minna síðan 2010

Aflaverðmæti íslenskra skipa á öllum veiðisvæðum nam 133 milljörðum króna í fyrra og dróst saman um 12,1% frá fyrra ári. Samdráttinn má að langmestu...

Heimiliskettir á Ísafirði drápust vegna eitrunar

Heimiliskettir á Ísafirði drápust vegna eitrunar Tveir kettir hafa drepist á Ísafirði af því er virðist úr frostlagareitrun. Báðir kettirnir voru heimiliskettir við Urðarveg. Komið...

Þrefalt fleiri ferðamenn fá heilbrigðisþjónustu

Um þrefalt fleiri fleiri ferðamenn fengu heilbrigðisþjónustu hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í fyrra samborið við árið 2009. Alls komu 109 erlendir ferðamenn á stofnunina árið...

Nýjustu fréttir