Sunnudagur 25. ágúst 2024

Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum...

Fresturinn að renna út

Framboðsfrestur rennur út klukkan tólf á hádegi og þurfa flokkarni að skila framboðslistum til yfirkjörstjórna í hverju kjördæmi. Þjóðskrá hefur sett upp sérstakt kerfi...

Ekki kom til verkfalls

Ef að veður leyfir verður flogið á milli landshluta í dag og næstu daga, en útlit var fyrir að það gæti orðið röskun á...

Aðlögun að breyttum heimi

Byggðastofnun, ásamt Veðurstofu Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Reykjavíkurborg og Innviðaráðuneyti standa að baki fræðsluviðburðinum „Aðlögun að breyttum heimi...

Væta í kortunum

Vætusamt verður á landinu í dag og á morgun, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Gengur í suðaustan og austan 5-10 m/s á Vestfjörðum í dag...

Nordregio kallar eftir öflugum fulltrúum Z kynslóðar

Nordregio og Norræna ráðherranefndin eru að setja á laggirnar nýtt tengslanet ungs fólks á Norðurlöndum og óska eftir þátttakendum.

Kvótakerfið: auka gagnsæi í eignarhaldi á kvóta

Í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin var fyrir Matvælaráðuneytið í mars, var leitað svara við því hvað gæti aukið sátt um...
video

Lyklarnir afhentir

  Í dag kl. 13:00 fékk Ísafjarðarbær afhenta lykla að nýja leikskólahúsnæðinu í kjallara Tónlistarskólans. Það er fyrirtækið Gamla spýtan sem endurnýjaði og vann verkið...

Javier Fochesatto prófessor í gufuhvolfsfræði mætir í Vísindaport á morgun

Geislunarjafnvægi jarðarinnar er undir miklum áhrifum frá jaðarlagi lofthjúpsins (e. atmospheric boundary layer, ABL). Þessi hluti lofthjúpsins er mikilvægur fyrir samspil flæðis í loft...

Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar annaðkvöld

Annaðkvöld, þriðjudaginn 9. apríl, mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl...

Nýjustu fréttir