Sunnudagur 25. ágúst 2024

Grafalvarlegt að hækka virðisaukaskattinn

Að færa gistingu í hærra virðisaukaskattþrep mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi að mati Daníels Jakobssonar hótelstjóra á Hótel Ísafirði og formanns...

Gröfuþjónusta Bjarna bauð lægst í Urðarvegsbrekkuna

Tvö tilboð bárust í endurgerð Urðarvegsbrekkur á Ísafirði. Tilboð Gröfuþjónustu Bjarna ehf. hljóðaði upp á 52,4 milljónir króna, eða 107% af kostnaðaráætlun verksins. Tilboð...

Líkja eftir alvarlegu sjóslysi

Ekkert land getur brugðist við sjávarháska skemmtiferðaskipa á norðurslóðum á eigin spýtur. Það getur tekið allt að fjóra daga fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar að komast...

Annað málsóknarfélag gegn laxeldinu

Málsóknarfélagið Náttúruvernd 2, félag hagsmunaaðila, hefur stefnt Matvælastofnun og Löxum fiskeldi og fer fram á að rekstrarleyfi Laxa Fiskeldis fyrir 6000 tonna eldi á...

Hlýnar í kvöld með ofankomu

Veðurstofa Íslands spáir austanátt á Vestfjörðum í dag, 8-15 m/s, með snjókomu síðdegis en slyddu eða rigningu syðst í kvöld. Lægir til morguns. Á...

Gullrillurnar safna fyrir gönguskíðum með sushigerð

Sportkvendin í Gullrillunum á Ísafirði hafa gert garðinn frægan allt frá því er þær ákváðu í bríaríi fyrir æfa fyrir 50km Fossavatnsgönguna á síðasta...

„Brennd af sleifarlagi“

Íslendingar eiga að gera strangar og skýrar kröfur til eftirlits í fikeldi að öllu leyti, ekki síður en Norðmenn og Svíar, og fara faglega...

Áframhaldandi hagvöxtur en blikur á lofti

ASÍ spáir áframhaldandi hagvexti á þessu ári en bendir á ákveðin hættumerki. Óvissa hafi aukist frá síðustu spá enda séu efnahags- og verðlagshorfum háðar...

Hægi á eldisumsóknum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill að hægt verði á útgáfu nýrra leyfa til sjókvíalaxeldis þangað til skýrsla nefndar um framtíðarstefnu í greininni...

Grásleppudögum fjölgað

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur breytt reglugerð um hrognkelsaveiðar. Þar er staðfest að fjöldi veiðidaga á vertíðinni sem var að hefjast verða 36 í stað...

Nýjustu fréttir