Týr við bryggju eftir síðasta túrinn

Varðskipið Týr kom úr sinni síðustu eftirlitsferð fyrir Landhelgisgæslu Íslands í morgun þegar skipið lagðist að bryggju við Faxagarð í Reykjavík. Týr...

Fjölgar mest í Reykjanesbæ -Fækkar á Vestfjörðum

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1070 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. mars 2023 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama...

Aparólumálið: nefndin setur sig ekki á móti sáttaleið

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar tók fyrir aparólumálið á fundi sínum í síðustu viku. Þar var kynnt erindi frá Berglindi Árnadóttur sem leggur...

Litli leikklúbburinn leitar krafta

Litli leikklúbburinn hefur sett svip sinn á listalífið á Ísafirði í háa herrans tíð en fyrsta verkið á vegum leikfélagsins, Lína langsokkur, var sett...

Knattspyrnuhús á Torfnesi – hefur fengið heimasíðu

Nú er komin í loftið heimasíðan Fótboltahús - Vestri.is sem vert er að skoða.  Á síðunni má finna nokkur orð um...

Samgönguráðherra: umferðaröryggi er forgangsmál

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra segir í færslu á facebook í gær að umferðaröryggi eigi að vera forgangsmál. Þá segir hann: "Banaslys og alvarleg slys í umferðinni...

90 prósent aflasamdráttur

Fiskafli íslenskra skipa í janúar  var 7.610 tonn og dróst saman um 90 prósent frá því í janúar 2016 – enda hefur sjómannaverkfall staðið...

Hafrannsóknastofnun – Stofnvísitala þorsks og ýsu hækkar

Hafrannsóknastofnun hefur tekið saman helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi en leiðangurinn fór fram dagana 1.-27. október 2022. Verkefnið hefur verið framkvæmt...

Drög að endurskoðaðri byggðáætlun í samráðsgátt

Hvítbók um byggðamál, drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Almenningur...

Velferðarráðuneytið lagt niður

Alþingi samþykkti í þingsályktun þess efnis að leggja niður Velferðarráðuneytið og skipta því upp í tvö ráðuneyti félagsmála og heilbrigðismála. Velferðarráðuneytið tók til starfa...

Nýjustu fréttir