Alvarlegt slys í tengivirki í Breiðadal

Rétt fyrir klukkan þrjú í dag varð alvarlegt rafmagnsslys í tengivirki Landsnet og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal og var starfmaður Orkubúsins fluttur í...

Rauði krossinn Ísafirði: fatagámarnir fuku

Fatagámar Rauða krossins á Ísafirði fuku í óveðrinu á aðfararnótt fimmtudagsins. Gámarnir sem voru við rækjuverksmiðjuna Kampa tókust á loft og skemmdust....

Bjarkarhlíð býður upp á þjónustu á Vestfjörðum

Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið er að veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis.

Landsnet: kynningarfundi frestað um kerfisáætlun

Landsnet áformaði að halda á Hótel Ísafirði í dag kynningarfund um nýja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2021-2023 og umhverfisskýrslu,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Kertafleyting með óvenjulegu sniði

75 ár eru um þessar mundir frá því að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki. Frá árinu 1985 hafa íslenskir friðarsinnar...

Óttast að Hádegissteinninn hrynji niður í byggðina

Fyrir ofan byggðina í Hnífsdal, í fjallinu Bakkahyrnu, er þekkt kennileiti sem kallast Hádegissteinn. Steinninn er 2-4 m á kant og tugir tonna á...

Dagbók úr fangelsi

Út er komin bókin Dagbók úr fangelsi eftir Sigurð Gunnarsson. Það er bókaútgáfan Skrudda sem gefur bókina út.

Verndunaráætlun fyrir Surtabrandsgil

Búið er að vinna tillögu að stjórnunar- og verndunaráætlun fyrir náttúrvættið Surtabrandsgil á Barðaströnd. Tillagan er unnin af fulltrúum Vesturbyggðar, ábúenda á Brjánslæk  og...

Nýr verksmiðjustjóri hjá Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. á Bíldudal

Tryggvi Bjarnason sem starfar sem viðhaldsstjóri og útiverkstjóri hjá Arnarlaxi hefur verið ráðinn til Íslenska kalkþörungafélagsins (Ískalk) sem verksmiðjustjóri. Tryggvi mun taka...

Nýjustu fréttir