Sunnudagur 25. ágúst 2024

Bolungavíkurhöfn: 842 tonn í mars

Alls var landað 842 tonnum af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Togarinn Sirrý ÍS fór fimm veiðiferðir í mánuðinum og kom með...

Samtals 4.557 einstaklingar skráðu flutning innanlands í október

Alls skráðu 4.557 einstaklingar flutning innanlands í október til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 1,9% þegar 4.647 einstaklingar skráðu flutning...

Umferdin.is á pólsku og fleiri nýjungar

Ýmsar nýjungar er nú að finna á umferdin.is, ferðarvef Vegagerðarinnar. Vefurinn er nú einnig á pólsku, hægt er...

Haftyrðlar á Ströndum

Hraktir haftyrðlar fundust víða um Strandir undir lok síðasta mánaðar er greint er frá á Strandir.is. Fundust þeir m.a. í Kollafirði, Steingrímsfirði og Bjarnarfirði....

MMR: 62% stuðningur við ríkisstjórnina

Í nýrri könnun MMR um fylgi við stjórnmálaflokkana og ríkisstjórnina mælist hin nýja ríkistjórn með 61,9% stuðning og hefur hækkað um 2%...

Taupokagerð í Húsinu á Patreksfirði

„Við óskum eftir fólki til þess að útbúa margnota poka sem síðan verður dreift í verslanir á svæðinu og notaðir í stað plastpoka“ segir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR THORSTEINSSON

Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinsonar amtmanns og Þórunnar Hannesdóttur.Bjarni var amtmaður í Vesturamti og síðar...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Fram að kjördegi 14. maí 2022 má greiða atkvæði á skrifstofum embættis Sýslumannsins á Vestfjörðum sem hér segir:Ísafjörður, Hafnarstræti 1, 3. hæð -...

Bíldudalsvegur: ásþungatakmörkun aflétt

Þeim sérstöku þungatakmörkunum sem hafa verið á Bíldudalsvegi 63 frá Bildudalsvegi að Helluskarði er aflétt frá kl. 12.00 i dag föstudaginn 5....

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Nýjustu fréttir