Framhaldsskólanemar drekka orkudrykki í óhófi

Að beiðni Matvælastofnunar hefur sérstök áhættumatsnefnd rannsakað hvort neysla orkudrykkja, sem innihalda koffín, hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna í framhaldsskólum.

Bolungavíkurhöfn: 927 tonna afli í desember 2020

Landaður afli í síðasta mánuði í Bolungavíkurhöfn reyndist vera 927 tonn af bolfiski. Mest var landað 150 tonnum á einum degi, en það var...

Reykhólahreppur: samþykkir viðræður við Strandabyggð um sameiningu

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að hefja óformlegar viðræður um mögulegar sameiningar sveitarfélaga við Strandabyggð. Nágrannasveitarfélögum verður gefinn...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Síra Gunnar Björnsson minnist 75 ára afmælis með þrennum ókeypis tónleikum

Í tilefni af 75 ára afmæli síra Gunnars Björnssonar 15. október næstkomandi heldur hann þrenna tónleika.  Afmælisbarnið leikur á celló, en meðleikarar á píanó...

Skógarþröstur

Hinn söngfagri fugl, skógarþröstur, er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og jafnframt algengur í görðum í þéttbýli. Hann er meðalstór spörfugl, dökkmóbrúnn að ofan,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist þann 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f....

Merkir Íslendingar – Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og alþingismaður í Vigur, f. 1854, d....

Kampi fær greiðslustöðvun

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði hefur fengið greiðslustöðvun til næstu þriggja vikna. Að sögn Jón Guðbjartssonar, stjórnarformanns verður tíminn notaður til þess að vinna að...

Gullrillurnar safna fyrir gönguskíðum með sushigerð

Sportkvendin í Gullrillunum á Ísafirði hafa gert garðinn frægan allt frá því er þær ákváðu í bríaríi fyrir æfa fyrir 50km Fossavatnsgönguna á síðasta...

Nýjustu fréttir