Sunnudagur 25. ágúst 2024

Bolungavíkurhöfn: 770 tonna afli í apríl

Alls bárust 770 tonn af bolfiski að landi í Bolungavík í síðasta mánuði. Aflahæst varð togarinn Sirrý ÍS með 378 tonn...

Reykhólar: fjölskylduskemmtun 17. júní

Hátíðahöld föstudaginn 17. júní verða í Hvanngarðabrekkunni á Reykhólum að þessu sinni, undir umsjá Reykhóladeildar Lions. Dagskráin hefst kl. 14.

Ísafjörður – Sumarskóli knattspyrnunnar

Sumarskóli knattspyrnudeildar Vestra er á sínum stað líkt og síðast liðin ár. Þar er boðið upp á skemmtilegt námskeið fyrir krakka á...

Sameiningarkosning V -Barð. : lýkur kl 18

Kosningu í Vesturbyggð og á Tálknafirði um sameiningu sveitarfélaganna lýkur nú kl 18 í dag eftir tæpan klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn...

Raforkuvinnsla minnkaði um 1,3%

Ra Raforkuvinnsla á landinu í fyrra nam samtals 18.547 GWh og minnkaði um 1,3% frá árinu 2015. Notkun fædd frá flutningskerfinu, þ.e. stórnotkun, nam 14.287...

Hamrar Ísafirði: Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.

Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar...

PIFF á Patró í fyrsta sinn

Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...

Arna hækkar ekki verð á mjólk

Arna ehf mjólkurframleiðandi ætlar ekki að hækka verð á sínum vörum þrátt fyrir hækkanir á mjólkurmarkaði. Frá því var greint í gær að verðlagsnefnd...

Hvessir og bætir í úrkomu í nótt

Það verður norðaustanátt á Vestfjörðum í dag 5-10 m/s. Að mestu leiti verður þurrt, en smá éljagangur á norðanverðum Vestfjörðum er fram kemur í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR THORSTEINSSON

Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinsonar amtmanns og Þórunnar Hannesdóttur.Bjarni var amtmaður í Vesturamti og síðar...

Nýjustu fréttir