Fimmtudagur 18. júlí 2024

Ásrós Helga og Katla Vigdís sungu til sigurs

Samvest undankeppnin fyrir söngkeppni félagsmiðstöðva, fór fram í Grunnskólanum á Ísafirði í síðustu viku. Tólf atriði frá norðanverðum Vestfjörðum kepptu þar um að komast...

Mikill aðstöðumunur fólginn í fasteignasköttum

Þrátt fyrir að álagningarprósenta fasteignaskatts sé í hæstu hæðum í Ísafjarðarbæ segir Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri að þegar fasteignaskattar séu bornir saman, komi í...

MÍ hafði betur gegn VA

Keppnislið Menntaskólans á Ísafirði vann góðan sigur á liði Verkmenntaskólans á Austurlandi í fyrstu umferð Gettu Betur í gærkvöldi. Liðin tvö voru þau fyrstu...

Sáttafundur á föstudaginn

Sáttafundur hefur verið boðaður í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á föstudaginn. Upp úr viðræðum sjómanna og útvegsmanna slitnaði  mánudaginn 23. janúar, fyrir rúmri viku....

Nikulás er íþróttamaður Bolungarvíkur

Knattspyrnumaðurinn Nikulás Jónsson er íþóttamaður Bolungarvíkur árið 2016. Nikulás var tilnefndur af knattspyrnudeild Vestra, en hann lék 20 af 22 leikjum Vestra í 2....

40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði

Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...

Segir bæinn verðlauna óbilgirni og ósanngirni hestamanna

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, gagnrýnir harðlega samkomulag Í-listans við Hestamannafélagið Hendingu. Hann segir að með samkomulaginu sé meirihlutinn að „verðlauna óbilgirni...
video

Þegar árið og jólin voru kvödd

Hér má nálgast upptökur af brennunni á Ísafirði á gamlárskvöld, þá var fjöldi fólks samankomin að kveðja árið, fallegur söngur og stórkostleg flugeldasýning. Þingeyringar skemmtu...

Brandari hjá Viðskiptaráði

Viðskiptaráð bauð upp á brandara dagsins þegar það lagði til í síðustu viku að ríkið seldi kirkjuna á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Í bréfi sem...

Hvurra manna er Óttar Proppe

Fyrst er innt eftir nafni en í kjölfarið eftir starfi og ætterni og ekki þykir okkur verra ef hægt er að tengja fyrirmenni vestur...

Nýjustu fréttir