Þriðjudagur 23. júlí 2024

Ísafjarðarbær: tæpur milljarður kr. í leikskóla

Samkvæmt tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs fyrir Ísafjarðarbær eru útgjöld vegna leikskóla áætluð 950 m.kr. Tekjur eru áætlaðar 79 m.kr. eða um...

Súðavík: Ný höfn á Langeyri

Skrifað hefur verið undir framkvæmdasamning við Tígur ehf. í Súðavík um gerð fyrirstöðugarðs vegna landfyllingar og nýrrar hafnar í Súðavík við Langeyri...

Bílvelta á Súðavíkurhlíð

Bílvelta var á Súðavíkurhlíð í gærkvöldi. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku og rann út af veginum þar sem bíllinn fór eina...

Ólafsvaka – þjóðhátíð Færeyinga

Ólafsvaka er þjóðhátíð Færeyja. Ólafsvaka er haldin hátíðleg 28. og 29. júlí ár hvert en 29. júlí er dánardagur Ólafs Haraldssonar og er þjóðhátíðardagurinn kenndur við hann. Ólafur féll...

Teitur Björn: spyr um raforkumál á Vestfjörðum

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um raforkumál á Vestfjörðum.

Ísafjörður – Lyftingadeild Vestra stofnuð

Stofnuð hefur verið lyftingadeild innan íþróttafélagsins Vestra. Undanfarin ár hefur verið vaxandi áhugi á Ólympískum lyftingum á starfssvæði...

Ísafjarðarbær: styrkja þorrablót um 280 þús kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að verða vð erindi frá Stútungsnefnd 2023 á Flateyri um styrk að upphæð 279.670 kr. Um er að...

Albert í Vísindaporti Háskólaseturs

Í Vísindaporti 5. apríl mun Albert Eiríksson halda erindi sem hann nefnir "Matur er fyrir öllu" Það má með...

Bolungavík: lögreglan fjarlægði þjóðfánann

Lögreglan á Vestfjörðum tók á laugardaginn niður þjóðfánann af flaggstöng við íþróttamiðstöðuna Árbæ og Grunnskóla Bolungavík og lagði hald á hann. Sitt...

Skjaldborg 2020 loksins á Patreksfirði

Loksins verður Skjaldborg 2020 haldið og það 2021. Dagskrá Skjaldborgar 2020 verður sýnd í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði helgina 14.-16....

Nýjustu fréttir