Sunnudagur 25. ágúst 2024

Hnífsdalur: sjomannadagskaffi slysavarnardeildarinnar

Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, nk. sunnudag kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Sjómannadagskaffið hefur verið árlegur viðburður frá því...

Bolungavíkurhöfn: 770 tonna afli í apríl

Alls bárust 770 tonn af bolfiski að landi í Bolungavík í síðasta mánuði. Aflahæst varð togarinn Sirrý ÍS með 378 tonn...

Reykhólar: fjölskylduskemmtun 17. júní

Hátíðahöld föstudaginn 17. júní verða í Hvanngarðabrekkunni á Reykhólum að þessu sinni, undir umsjá Reykhóladeildar Lions. Dagskráin hefst kl. 14.

Ísafjörður – Sumarskóli knattspyrnunnar

Sumarskóli knattspyrnudeildar Vestra er á sínum stað líkt og síðast liðin ár. Þar er boðið upp á skemmtilegt námskeið fyrir krakka á...

Sameiningarkosning V -Barð. : lýkur kl 18

Kosningu í Vesturbyggð og á Tálknafirði um sameiningu sveitarfélaganna lýkur nú kl 18 í dag eftir tæpan klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn...

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) verður haldið næstkomandi mánudagskvöld, þann 27. ágúst og hefst hátíðin stundvísislega klukkan 18:30. Uppskeruhátíð sem þessi, er haldin...

Leggja til víðtækar aðgerðir um meðferð kynferðisbrota

Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins hefur skilað lokadrögum að aðgerðaráætlun til dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Drögin eru nú aðgengileg á vef dómsmálaráðuneytisins og...

Hamrar Ísafirði: Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.

Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar...

PIFF á Patró í fyrsta sinn

Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...

Raforkuvinnsla minnkaði um 1,3%

Ra Raforkuvinnsla á landinu í fyrra nam samtals 18.547 GWh og minnkaði um 1,3% frá árinu 2015. Notkun fædd frá flutningskerfinu, þ.e. stórnotkun, nam 14.287...

Nýjustu fréttir