Þriðjudagur 23. júlí 2024

Ný veður­stöð á Patreks­höfn

Patreks­höfn segir frá því á vefsíðu Vesturbyggðar að tekin hafi verið í notkun ný veður­stöð.  

Riddarar Rósu hlaupa í dag

Annað vetrarhlaup Riddara Rósu verður haldið fimmtudaginn 7. nóvember og hefst hlaupið klukkan 18.00 við Torfnes Hægt verður að velja um að hlaupa 5 eða...

Bolungavíkurkaupstaður: markmiðið að auka lagareldi á Íslandi

Bolungavíkurkaupstaður segir í umsögn sinni um frumvarpsdrög Matvælaráðherra að heildarlögum um lagareldi að mikilvægt sé að öll umræða og umfjöllun um frumvarpið...

Rannsaka hnúfubaka í Ísafjarðardjúpi

Tveir meistaranemar Háskólaseturs Vestfjarða hafa fengið styrk til að rannsaka hnúfubaka í Ísafjarðardjúpi í sumar og haust. Þetta...

Orkuskipti smábátaflotans

Nýverið hlaut Háskólasetur Vestfjarða styrk úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar fyrir rannsóknarverkefni um orkuskipti smábátaflotans. Verkefnið kallast „Félagslegar og hagrænar...

Rafmagnsleysið: 12 þúsund lítrar af olíu

Viðgerð á Geiradalslínu tók skemmri tíma en áætlað var og var línan komin aftur í rekstur eftir tvo daga í stað þriggja....

Fjölmennur íbúafundur á Hólmavík

Það var vel mætt á íbúafund í Strandabyggð sem haldinn var af sveitarfélaginu í félagsheimilinu á Hólmavík mánudagskvöldið 12. mars. Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri...

Héraðssamband Vestfjarða leitar að nýjum yfirþjálfara Íþróttaskólans

Héraðssamband Vestfjarðar (HSV) auglýsir eftir yfirþjálfara Íþróttaskólans. Skólinn er samstarfsverkefni HSV, allra 13 aðildarfélaga HSV og Ísafjarðarbæjar. Skólinn er...

Náttúruverndarsamtök Vestfjarða endurvakin

Borist hefur eftirfarandi fréttatilkynning um endurstofnfund Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða sem verður í Vestrahúsinu á sumardaginn fyrsta: Endurstofnfundur-aðalfundur   Náttúruverndarsamtök Vestfjarða hafa legið í dvala um nokkurra ára skeið. ...

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu veiðitímabili.

Nýjustu fréttir