Sunnudagur 25. ágúst 2024

Jólasýning með Einari Mikael töframanni í Edinborg

Einar Mikael töframaður verður með nýja jólasýningu í Edinborg á Ísafirði föstudaginn 14 desember klukkan 19:30. Einar Mikael töframaður hefur notið vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar....

Hvað er listmeðferð?

Föstudaginn 25. nóvember verður því svarað í Vísindaporti Háskólaseturs hvað listmeðferð er. Þar mun Sandra Borg Bjarnadóttir bjóða...

Kynning á fræðslusjóðum og súpa fylgir með

Fimmtudaginn 26. janúar mun Kristín Njálsdóttir, framkvæmdastjóri Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar, kynna fræðslusjóðina og aðra fræðslusjóði atvinnulífsins.

Kristinn E Hrafnsson: ÚTHVERFT Á HVOLFI ...

Föstudaginn 9. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kristins E Hrafnssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Afla­verðmæti ekki minna síðan 2010

Aflaverðmæti íslenskra skipa á öllum veiðisvæðum nam 133 milljörðum króna í fyrra og dróst saman um 12,1% frá fyrra ári. Samdráttinn má að langmestu...

Verulega dregið úr hagvexti

Hagvöxturinn á þriðja ársfjórðungi þessa árs er sá minnsti sem mælst hefur frá því á síðasta ársfjórðungi 2015. Hagfræðideild Landsbankans segir að nýjustu tölurnar...

Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa fyrir jólin

Sjálfboðaliðar Rauða krossins um allt land leggja sig fram um að vinna mannúðarstörf þar sem sjónum er einkum beint að þeim sem...

Jólakarfa Vestra á aðfangadag

Hin árlega jólakarfa Vestra verður á sínum stað að venju á aðfangadag. Löng hefð er fyrir því að körfuboltakappar mæti á aðfangadagsmorgun á Torfnes...

Ók öfuga leið um hringtorg

Fimmtán ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum er fram kemur í helstu verkefnum...

Jöklavefsjá opnuð

Sunnudaginn 20. mars kl. 14 verður íslensk jöklavefsjá islenskirjoklar.is formlega opnuð í stjörnuveri Perlunnar í samstarfi við Náttúruminjasafn Íslands. Helgi Björnsson...

Nýjustu fréttir