Fimmtudagur 18. júlí 2024

Verkfall sjómanna veldur víðtæku tjóni

Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er áhyggjufullur yfir verkfalli sjómanna enda valdi það víðtæku tjóni, ekki bara fyrir sjómenn og útgerðarmenn heldur á ýmis...

Miklir möguleikar fyrir hendi segir bæjarstjóri

Vinningstillaga Kanon arkitekta sýnir að miklir möguleikar eru fyrir hendi í Sundhöll Ísafjarðar að sögn Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og formanns dómnefndar hugmyndasamkeppninnar....

62% hækkun á fimm árum

Gjaldskrá fyrir bréfapóst hjá Íslandspósti hækkað í verði um 11 prósent í síðustu viku vegna fækkunar bréfa og launahækkana starfsfólks. Póst og fjarskiptastofnun samþykkti...

Færðu björgunarsveitinni Erni góðar gjafir

Slysavarnadeild kvenna í Bolungarvík færði Björgunarsveitinni Erni á dögunum veglegar gjafir. Gjafirnar eru eitthvað sem nýtist afar vel í starfi björgunarsveitarinnar; 5 Víking flotgallar,...

Ólöglegt að ráða sjálfboðaliða

Bændur sem ráða til sín sjálfboðaliða til vinnu brjóta lög. Þetta er mat Alþýðusambands Íslands og formanns Bændasamtakanna og greint er frá í Fréttablaðinu....

Anna Lind kynnir meistararitgerð sína í Vísindaporti

Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá...

Fyrstu bikarúrslitin í 19 ár

Það dró til tíðinda í vestfirsku körfuboltalífi í sunnudaginn þegar Vestradrengir í 9. flokki lögðu Fjölni í undanúrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikurinn fór fram í...

Skynsamlegra að slíta viðræðum við hestamenn

Það er algjörlega ótækt að semja við Hestamannafélagið Hendingu á þeim grunni sem núverandi samkomulag Hendingar og Ísafjarðarbæjar situr á, að mati Daníels Jakobssonar,...

Fyrstu verðlaun til Kanon arkitekta

Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar. Niðurstöður keppninnar voru kynntar í dag. Tíu tillögu bárust. Í öðru sæti...

Lífshlaupið hafið að nýju

Lífshlaupið, landskeppni í hreyfingu, sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hófst á nýjan leik í dag, en þetta er í tíunda...

Nýjustu fréttir