Þriðjudagur 10. september 2024

„Það breytir manni að greinast með lífsógnandi sjúkdóm“

Um 70 manns sóttu bleikt boð krabbameinsfélagsins Sigurvonar sem haldið var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær. Stemningin var svo sannarlega bleik...

Tap fyrir toppliðinu

Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík. Völsungur leiddi...

Jafntefli í fyrstu skák

Íslandsmótið í skák hófst í hafnarfirði í gær. Tíu skákmenn tefla um Íslandsmeistaratitilinn og Ísfirðingar eiga sinn fulltrúa á mótinu, Guðmund Gíslason. Hann tefldi...

Vissir þú af Grasagarðinum í Bolungarvík?

Sumir staðir eru svo augljósir að þeir fara fram hjá flestum sem eiga leið um. Einn þessara staða, sem er svo smár en inniheldur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Búið að grafa 11,1 prósent af göngunum

Í síðustu viku voru grafnir 60,6 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 47 var 589,9 m sem er 11,1% af heildarlengd ganganna....

Norðmenn flykktust í Fossavatnsgönguna

Fossavatnsganga er fyrir löngu orðin alþjóðlegur viðburður og keppendur frá 24 þjóðum tóku þátt í göngunni í ár. Stjórnendur göngunnar hafa tekið saman tölfræði...

Fiskveiðar og arkitektúr í Vísindaporti

Í Vísindaporti föstudaginn 22. mars mun André Tavares,arkitekt,halda erindi sem nefnist "Fiskveiðar og arkitektúr.Samfellan í vistfræðilegu þróunarferli bygginga og fisktegunda. Að hve...

Súðavíkurhreppur óæskilegt sveitarfélag í flóru sveitarfélaga

Í nýárskveðju Braga Þórs Thoroddsen, sveitarstjóra í Súðavíkurhreppi er farið yfir liðið ár og vikið að ýmsum málum sem varða íbúa sveitarfélagsins....

Fjórðungsþing: áhyggjur af innanlandsflugi

Fjórðungsþing Vestfirðinga ályktaði um stöðu innanlandsflugsins á nýafstöðnu þingi sínu, sem haldið varmeð fjarfundarsniði. Innanlandsflug lykilþáttur í þróun samfélaga Í ályktuninni segir að Fjórðungaþingið lýsi miklum...

Nýjustu fréttir