Sunnudagur 8. september 2024

Styrkjum úthlutað úr Hafsjó af hugmyndum

Hafsjór af hugmyndum úthlutaði á dögunum styrkjum til háskólanema vegna lokaverkefnagerðar. Þetta er í fjórða sinn sem styrkur er veittur og bárust...

Tálknafjörður: stjórnarformaður fasteignafélagsins settur út úr stjórninni

Á fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðar á þriðjudaginn var samþykkt tillaga Lilju Magnúsdóttur, oddvita að stjórn Fasteignafélagsins 101 Tálknafjörður ehf verði skipuð þremur fulltrúum...

Skemmtiferðaskip: 6 milljarða króna útgjöld farþega skemmtiferðaskipa á landsbyggðinni

Útgjöld farþega skemmtiferðaskipa eru áætluð 19,5 milljarðar króna í ár, þar af hafi þau verið 6 milljarðar króna á landsbyggðinni. Þetta kemur...

Tálknafjörður: 21% halli af rekstri sveitarfélagsins á þessu ári

Samkvæmt útkomuspá fyrir Tálknafjarðarhrepp verður hallinn á þessu ári rúmar 97 m.kr. Tekjur eru áætlaðar verða 454 m.kr....

Bolungavík: Baldur Smári hættir í bæjarstjórn

Baldur Smári Einarsson, bæjarfulltrúi D lista í Bolungavík hefur óskað eftir lausn frá störfum og samþykkti bæjarstjórnin erindi hans á þriðjudaginn með...

Vesturbyggð: Vatnsdalsvirkjun hafnað

Meirihluti N-lista í bæjarstjórn Vesturbyggðar sneri við í gær á fundi bæjarstjórnar niðurstöðu skipulags- og umhverfisráðs frá því deginum áður. Samþykki meirihlutinn...

Skarfur GK666 ex Sléttanes ÍS 710

Báturinn hét upphaflega Sléttanes ÍS 710 og var 268 brl. að stærð. Smíðaður fyrir Fáfni h/f á Þingeyri í Boizenburg í A-Þýskalandi...

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2023

Í Strandabyggð, Bolungarvík og Ísafjarðarbæ er nú leitað eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2023. Í Ísafjarðarbæ eru tilnefnd...

Aron Ottó syngur óperuaríur í Hömrum

Á hádegistónleikum á morgun 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi við píanóleik móður sinnar...

Frumvarp til laga um sjávarútveg – umsagnafrestur framlengdur – Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda mótmæla

Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um viðkomandi drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg hefur...

Nýjustu fréttir