Þriðjudagur 23. júlí 2024

Vest­ur­byggð hlýtur jafn­launa­vottun

Vest­ur­byggð hefur hlotið jafn­launa­vottun þar sem stað­fest er að jafn­launa­kerfi sveit­ar­fé­lagsins samræmist kröfum Jafn­launastað­alsins ÍST85:2012. Megin­markmið jafn­launa­vott­unar er að vinna gegn kynd­bundnum launamun og stuðla...

Leiðir til jöfnunar sérfræðiþjónustu

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur um leiðir til að jafna aðgang að ýmis konar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu hefur...

Vegagerðin birtir yfirlitsáætlun jarðganga með 23 verkefnum

Vegagerðin birtir í dag yfirlitsáætlun um jarðgöng á Íslandi er tekin hefur verið saman. Tildrögin eru að Alþingi samþykkti í fyrra að...

Bolungavík: leggst alfarið gegn lögþvingaðri sameiningu

Í umsögn Bolungavíkurkaupstaðar um drög að frumvarpi stjórnvalda um sameiningu sveitarfélaga segir að  aðdragandi þessa frumvarps sé harmaður og sá lýðræðishalli sem einkenndi aðdraganda þess. Úlfarnir...

Markmiðasetning í Vísindaporti

Gestur Vísindaports Háskólaseturs Vestfjarða í þessari viku er sálfræðingurinn Dr. Eve M. Preston og ætlar hún að fjalla um markmiðasetningu. Hver sem markmiðin kunna...

Styrkja íþróttafélagið Ívar um hundruð þúsunda króna

Skipverjar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 styrkja íþróttafélagið Ívar á Ísafirði með því að gefa til félagsins andvirði af flöskum og dósum. Bæjarins besta...

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...

Fiskeldi í Arnarfirði: kæru hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfu þriggja landeigenda í Ketildölum í Arnarfirði sem vildu ógilda samþykkt Skipulagsstofnunar á því að stytta hvíldatíma...

Ísafjörður: Flygladúóið Sóley með tónleika

Flygladúóið Sóley, skipað píanóleikurunum Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur og Sólborgu Valdimarsdóttur, heldur tónleika laugardagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30 í Hömrum á Ísafirði. Á...

Karfan: Vestri vann Hött á Egilsstöðum

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Egilsstaða á laugardaginn og vann lið Hattar 100:79 í 1. deildinni. Vestri leiddi allan leikinn og var 21...

Nýjustu fréttir