Sunnudagur 25. ágúst 2024

Skjaldborg um næstu helgi

Skjaldborg er kraftmikil uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda og eina íslenska kvikmyndahátíðin sem sérhæfir sig í að frumsýna íslenskar heimildamyndir. Reynsluboltar í faginu, byrjendur og...

Leita eftir gestgjafafjölskyldum

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að gistifjölskyldum fyrir bandaríska háskólanema sem eru á leið í vettvangsnám til Ísafjarðar í næsta mánuði og þarfnast gistingar í...

Tengiltvinnbílar 29,4% nýskráninga

Tengiltvinnbílar eru 29,4% nýskráninga þegar sölutölur eru skoðaðar fyrstu þrjár vikur þessa árs. Þeir eru því álíka margir og allir nýskráðir bensín- og díselbílar...

Ísafjarðarhöfn: 1.013 tonna afli í júní

Alls komu 1.013 tonn af afla á landi í Ísafjarðarhöfn í júní. Leynir ÍS landaði einu tonni af rækju og að...

Kólnar í dag

Í gær kom hlýtt loft yfir landið úr suðri með tilheyrandi rigningarsudda. Hlýja loftið víkur í dag, því kuldaskil fara yfir landið. Áður en...

Ellilífeyrisþegum fjölgaði um 3,9% árið 2020

Ellilífeyrisþegar voru rúmlega 51 þúsund í desember árið 2020 sem er fjölgun um 3,9% frá fyrra ári. Þar...

Gyðingar á faraldsfæti

Út er komin hjá bókaútgáfunni Uglu bókin Gyðingar á faraldsfæti eftir Joseph Roth Í þessari bók bregður rithöfundurinn Joseph...

Edinborgarhúsið: Hannah Felicia – Dansverk

Dansverkið Hannah Felicia verður sýnt í Menningarmiðstöðinni Edinborg miðvikudaginn 23. nóvember, kl. 18:00. Verkið fjallar um systrabönd og samband tveggja manneskja. Eða...

Veiðigjald fyrir 2024 hefur ekki verið ákveðið

Matvælaráðherra Svandís Svavarsdóttir hefur ekk enn birt auglýsingu um veiðigjald í sjávarútvegi fyrir 2024. Samkvæmt lögum um veiðigjald...

FAGURSERKUR

Fagurserkur er frekar hávaxinn fiskur, stuttvaxinn og þunnvaxinn. Spyrðustæði er stutt og frekar þykkt. Kjaftur er skásettur og neðri skoltur örlítið lengri...

Nýjustu fréttir