Fimmtudagur 18. júlí 2024

Hvunndagsgersemarnar í Albertshúsi

Albertshús á Ísafirði á stað í hjörtum margra. Húsið, sem stendur við Sundstræti 33 var byggt í kringum 1890 af hjónunum Alberti Jónssyni og...

Vestri mætir Fylkiskonum

Laugardaginn 4. febrúar munu Vestrakonur mæta Fylki í 1. deild Íslandsmótsins í blaki.  Þetta verður án vafa spennandi leikur en Vestri situr nú í...

Hár sjávarhiti lúsinni hagstæður

Óvenjumikill sjávarhiti í haust varð til þess að meira varð vart við laxalús en ella í sjókvíaleldinu á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta segir Víkingur Gunnarsson,...

Hörkuleikur á Jakanum í kvöld

Baráttan hjá Vestramanna um sæti í úrslitakeppnini 1. deildar körfubolta heldur áfram. Í kvöld mæta Fjölnismenn í heimsókn á Jakann á Ísafirði. Leikurinn hefst...

Ísafjörður vinnusóknarsvæði nágrannabæjanna

Ný rannsóknaskýrsla sýnir skýrt að Ísafjörður er vinnusóknarsvæði fyrir bæjarkjarnana í kring, utan Þingeyrar. Litlu bæjarkjarnarnir teljast ekki vinnusóknarsvæði Ísafjarðar, en það er þá...

Gengið veldur þungum búsifjum hjá sjómönnum

Árshlutur háseta um borð í Barða NK, sem Síldarvinnslan hf. gerir út, mun lækka um fimm milljónir á þessu ári miðað við 2015, haldist...

Litla stund hjá Hansa tilnefnd til Edduverðlauna

Stuttmyndin Litla stund hjá Hansa eftir Flateyringinn Eyþór Jóvinsson er tilnefnd til Edduverðlaunanna í flokki stuttmynda, en þrjár myndir eru tilnefndar þar: Litla Stund...

ASÍ: Alþingi féll á fyrsta prófinu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur forsætisnefnd Alþingis hafa fallið á fyrstu prófraun sinni og „sýnt að Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu.“...

Ragnar íþróttamaður ársins í Strandabyggð

Ragnar Bragason var í byrun vikunnar útnefndur íþróttamaður ársins 2016 í Strandabyggð. Ragnar vann afrek á skíðum, í körfubolta og maraþonhlaupum á síðasta ári...

Afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur fagnað

Síðasta laugardag var haldið upp á afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur með pompi og prakt. Sundlaugin, sem starfsfólk hennar kallar iðulega í dag musteri vatns og...

Nýjustu fréttir