Þriðjudagur 23. júlí 2024

Matthías sá eini í Meistaradeildinni

Útlit er fyrir að einungis einn íslenskur knattspyrnumaður komi við sögu í forkeppni Meistara­deild­ar Evrópu með erlendu liði í sumar. Á vef Morgunblaðsins er...

Almenn starfshæfni – Raunfærnimat

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á námskeið og raunfærnimat í almennri starfshæfni. Hér er átt við þá hæfni (leikni, viðhorf og breytni) sem...

„Óbyggt víðerni“ í samráðsgátt

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Í frumvarpinu er lögð til lagfæring á...

Suðureyri: Fisherman 20 ára

Þann 30.desember 2000 á Suðureyri var fyrirtækið VEG-gisting stofnað af þeim Elíasi Guðmundssyni, Guðmundi Svavarssyni og Val Richter. Tilgangurinn var að endurbyggja gamalt hús...

Hnífsdalur: Hádegisstein festur varanlega

Vinna er í gangi við Hádegisstein í Hnífsdal og eru íbúar og aðrir beðnir um vera ekki á ferðinni neðan við steininn næstu daga...

Drimla: heitir nýja laxasláturhúsið

Arctic Fish hefur ákveðið að nýja laxasláturhúsið í Bolungavík heitir Drimla. Nafnið er sótt í þekkt örnefni á hafnarsvæðinu í Bolungavík en...

Ekki komið leyfi eftir sex ára vinnu

Á ann­an tug um­sókna um starfs- og rekstr­ar­leyfi fyr­ir sjókvía­eldi er í vinnslu hjá Mat­væla­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un. Þrjú leyf­anna verða vænt­an­lega gef­in út á...

Hörkuleikur á Jakanum í kvöld

Baráttan hjá Vestramanna um sæti í úrslitakeppnini 1. deildar körfubolta heldur áfram. Í kvöld mæta Fjölnismenn í heimsókn á Jakann á Ísafirði. Leikurinn hefst...

West Seafood: nýr bátur til Flateyrar – Jóhanna G svipt veiðileyfi

West Seafood er að fá beitningavélabát til Flateyrar. Karl Brynjólfsson staðfestir það. Báturinn heitir Viggi ÍS 9 og er í Bolungavíkurhöfn þar sem verið...

Líf og fjör hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka

Héraðssambandið Hrafna-Flóki á sunnanverðum Vestfjörðum tók þátt í Gautaborgsleikunum síðustu helgina í júní og fyrstu vikuna í júlí í Gautaborg í Svíþjóð. Árangurinn var...

Nýjustu fréttir