Föstudagur 19. júlí 2024

Nemendur og foreldrar takast á um hvort djammið sé snilld

Foreldrar menntaskólanema mæta ræðuliði Menntaskólans á Ísafirði í spennandi æfingaviðureign í gryfju MÍ á miðvikudagskvöldið. Þar mun væntanlega reyna á bæði lið er þau...

Endurmenntun í verkfallinu

Skipstjórar og stýrimenn á skipum Hraðfrystihússins-Gunnvarar útskrifuðust fyrir helgi úr 150 stunda námsbraut Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða sem nefnist Sterkari starfsmaður – upplýsingatækni og samskipti“. Skipstjórnarmennirnir...

Lokuð kvíakerfi óraunhæf

Ekki er raunhæft að skilyrða fiskeldisleyfi á Íslandi við lokaðar kvíar eða eldi á geldlaxi. Þar ræður að tæknin er enn á tilraunastigi og...

MÍ mætir FG í annarri umferð Gettu betur

Í kvöld hefst önnur umferð spurningakeppninnar Gettu betur á Rás2. Fyrir helgi var dregið í 16 liða úrslitum og lá þá fyrir að lið...

Dagur leikskólans í dag

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins og er þetta í tíunda sinn sem haldið er upp á daginn. 6.febrúar er merkur dagur...

Engir samningafundir boðaðir

Ekki er útlit fyrir að samninganefndir sjómanna og útvegsmanna setjist að samningaborðinu á næstunni. Deiluaðilar hittust á fundi hjá Ríkissáttasemjarar á föstudag og í...

Fengu blóðtökustól að gjöf

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði fékk á dögunum blóðtökustól að gjöf frá Lionsklúbbi Patreksfjarðar og Kvenfélagsins Sifjar. Gjöfin kemur skjólstæðingum stofnunarinnar að góðum notum og ...

Festa í sessi sameiginlega framtíðarsýn

Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð hafa síðustu ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á...

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2017. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir...

Kári leggur umbúðalausum viðskiptum lið

Fisksalinn Kári Jóhannsson í Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði hefur lagt baráttunni gegn umbúðum lið og býður nú viðskiptavinum verslunarinnar að koma með eigin umbúðir...

Nýjustu fréttir