Þriðjudagur 23. júlí 2024

28 smit á Vestfjörðum

Tuttugu og átta einstaklingar á Vestfjörðum hafa verið greindir með covid19 veiruna. Þar af dvelja ekki 5 á svæðinu þannig að smitin á svæðinu...

HSV: ekkert ofbeldismál tilkynnt

Ekkert ofbeldismál hefur verið tilkynnt til Héraðssambands Vestfirðinga, HSV. Stjórn sambandsins hefur fundað sérstaklega vegna umræðna í samfélaginu og fór sérstaklega yfir...

ÚTIVERA Í EINANGRUN HEIMILUÐ

Samkvæmt reglum máttu einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 fara út á svalir eða í einkagarð við heimili sitt ef heilsa leyfir.

JCI leitar að framúrskarandi ungum Íslendingum

Samtökin Junior Chamber á Íslandi, JCI, leita eftir tilnefningum til  Framúrskarandi ungs Íslendings árið 2020 á aldrinum 18-40 ára. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem...

Ísafjarðarbær: 1.324 m.kr. í framkvæmdir á næsta ári

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt frá sér tillögu að fjárfestingum næsta árs og verður hún afgreidd á bæjarstjórnarfundi seinna í dag. Samkvæmt tillögunni...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Handknattleiksdeild Harðar Ísafirði: þjálfarinn áfram og 3 nýir erlendir leikmenn

Hörður Ísafirði hefur haldið úti handknattleiksdeild undanfarin ár og tekið m.a. þátt í Grill66 deildinni í karlaboltanum, sem samsvarar næstefstu deild. Handknattleikurinn...

Nýr lögreglubíll á Ísafirði

Lögreglan á Vestfjörðum hefur nú tekið í notkun nýja pallbifreið af gerðinni Ford Ranger Raptor. Líklega er hér...

Nýr vegur í Álftafirði

Nýbygging á um 2,2 km löngum vegkafla á Djúpvegi um Hattardalsá í austanverðum Álftafirði með byggingu nýrrar brúar á Hattardalsá er langt á veg...
video

Fimm brennur í Ísafjarðarbæ

Áramótabrennur verða í öllum fimm byggðakjörnum Ísafjarðarbæjar. Að fara á brennu og sýna sig og sjá aðra, taka lagið og skjóta upp flugeldum er...

Nýjustu fréttir