Sunnudagur 25. ágúst 2024

Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...

Dróttkvæði – sýnisbók eftir Gunnar Skarphéðinsson

Dróttkvæðin voru einkum flutt við hirðir konunga og annarra höfðingja til forna. Orðið drótt merkir hirð og af því orði er nafn...

Afnám tolla og lækkun VSK skilaði sér til neytenda

Í maí óskaði forsætisráðuneytið eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að stofnunin tæki að sér að greina áhrif afnáms tolla og vörugjalda á verðlag....

Púkafréttir: Árleg gróðursetning Súðavíkurskóla

Allir nemendur Súðavíkurskóla (leik-, grunnskóla) fóru að gróðursetja birkiplöntur sem sótt er um til Yrkjusjóðs á hverju ári. Að þessu sinni fengum...

Enskumælandi ráð í Mýrdalshrepp er handhafi Landstólpans, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar, árið 2024

Viðurkenningin var afhent á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Bolungarvík í dag og er þetta í þrettánda sinn sem viðurkenningin er...

Óskað eftir tilnefningum

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 verður útnefndur 21. janúar 2018. Á sama tíma verður efnilegasti íþróttamaðurinn heiðraður. Það er íþrótta- og tómstundanefnd sem sér um valið....

Veruleg fjölgun gistinátta

Gistinætur á hótelum í desember voru 287.400 sem er 56% aukning ef tekið er mið af desember 2015. Gistinætur erlendra gesta voru 90% af...

Hvalveiðar: 51,3% andvíg og 29,0% styðja

Liðlega helmingur landsmanna er andvígur hvalveiðum samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Hefur andstaðan heldur vaxið frá sambærilegri könnun árið 2019. Andvígir nú eru...

Stóraukin hætta á gróðureldum á Íslandi

Á síðustu árum hefur hættan á gróðureldum aukist talsvert hér á landi vegna vaxandi gróðursældar og breytinga á veðurfari. Ætla má samkvæmt...

Coerver Coaching á Ísafirði 08.-10. ágúst

Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvellinum á Ísafirði 08.-10. ágúst nk.  Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.Skráning er hafin og...

Nýjustu fréttir