Þriðjudagur 23. júlí 2024

Ísafjarðarbær: skatttekjur aukast um 9% milli ára

Lagt hefur verið fram í bæjarráði Ísafjarðarbæjar yfirlit yfir tekjur og gjöld fyrir síðasta ár. Útsvarstekjur 2018 urðu 2.040 milljónir króna og hækkuðu um...

Ísafjarðarbær: hvað gerðist hjá Fasteignum Ísafjarðar ehf?

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri svarar því til þegar hún var innt eftir nánari málavöxtum um starfslok Marzellíusar Sveinbjörnssonar umsjónarmanns fasteigna að hún...

Fjárréttir á Vestfjörðum

Nú líður að haustverkum og í september smala bændur fjöll og firnindi. Það eru bændur á Ströndum sem ríða á vaðið með réttum í...

Piff kvikmyndahátíð: kvikmyndir frá öllum heimshornum sýndar á Vestfjörðum

Kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (Piff) verður haldin í annað sinn, á Ísafirði 13. til 16. október. Búist er við enn...

Safnahúsið Ísafirði: Tíra – Bjargey Ólafsdóttir

Bjargey Ólafsdóttir sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í Listasafni Ísafjarðar, Safnahúsinu, Ísafirði. Sýningin opnar laugardaginn 6. mars og stendur til 17....

Vesturbyggð: byggja 4 íbúðir á Bíldudal

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að byggja fjórar íbúðir á Bíldudal í samvinnu við fyrirtækið Nýjatún ehf. Er það í tengslum við tilraunverkefni ríkisins um...

Höfuðborgarsvæðið : 102 milljarða kr framkvæmdir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa sett af stað stýrihóp til að hefja viðræður til að móta tillögur til...

Vísindaport: frá munaðarvöru yfir í þarfa þing

Í Vísindaporti föstudaginn 24. nóvember mun Arnheiður Steinþórsdóttir sagnfræðingur halda erindi sem nefnist: Frá munaðarvöru yfir í þarfa þing, saumavélar á Íslandi...

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Á þessum vegköflum á Vestfjörðum verður þungatakmörkum aflétt frá kl 12:00  í dag 14. mars: Djúpvegur 61 frá gatnamótum...

Ísafjarðarbær tryggir starfsemi Lýðháskólans á Flateyri næsta haust

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær styrk og ábyrgðir vegna starfsemi lýðháskóla á Flateyri. Um er að ræða 10 m.kr. ábyrgð bæjarins, endurgjaldslausa aðstöðu fyrir...

Nýjustu fréttir