Sunnudagur 25. ágúst 2024

Gallerí úthverfa: Fritz Hendrik IV: A Sad Scroll/ skrölt 15.4.-15.5. 2022

Föstudaginn 15. apríl kl. 16 verður opnun sýning á verkum Fritz Hendrik IV í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Skrölt /...

Skuld heimildamynd: sýnd í kvöld í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni þess að 21. nóvember...

Lóa – stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitir styrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni í samræmi við nýsköpunarstefnu stjórnvalda. Markmið Lóu...

Strandabyggð: sendir Alþingi áskorun um samgönguúrbætur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti í síðustu viku áskorun til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um úrbætur í samgöngum í sveitarfélaginu.

Borðspilið B.EYJA – vinnustofa og skemmtun til að bæta íslenskuna

Fan Sissoko og Helen Cova hafa þróað nýjan leik í kringum íslenskunám í samststarfi við íslenskukennara. Þær ætla...

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Ættleiðingum fjölgar á milli ára

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands voru 49 einstaklingar ættleiddir á Íslandi árið 2019. Þetta eru aðeins fleiri en árið 2018 en þá voru ættleiðingar 46....

Ísafjarðarbær: Rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði ekki stofnað í hættu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum á fimmtudaginn málefni Reykjavíkurflugvallar af gefnu tilefni. Niðurstaða starfshóps sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði til...

Skerðinguna má afnema strax

Afnám „krónu á móti krónu“ skerðingar er ein af þeim úrbótum sem hægt er að framkvæma strax ef vilji er fyrir hendi, án þess...

Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...

Nýjustu fréttir