Sunnudagur 25. ágúst 2024

Bæjarins besta í ógöngum

15. tölublað Bæjarins besta hefur gengið í gegn mikla erfiðleika og mun að öllum líkindum teljast til safngripa vegna þess. Til stóð að það...

Ekki aftur snúið úr þessu

Hrafnseyrarheiðin sýndi klærnar núna í sumarbyrjun og hleypti ekki fyrirmönnum með pennana á milli fjarða svo ekki var hægt að undirrita samninga við verktaka...

Mikil gleði á Skíðavikunni

Skíðavikan á Ísafirði á sér langa sögu og hafa gestir streymt til Ísafjarðar allt frá því árið 1935 til að taka þátt í hátíðarhöldum...

Um hafið, fjöllin og þetta margslungna fólk

Á morgun kl.16:00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík mun Sæbjörg Freyja Gísladóttir þjóðfræðingur fjalla um meistararitgerð sína.  Rannsóknin fyrir ritgerðina fór fram á...

Hrafnseyrarheiði ófær – engin undirritun á Hrafnseyri

Talsvert hefur snjóað í fjöll undanfarna daga og á heiðinni góðu er nú allt á kafi. Það er táknrænt að aflýsa þurfi formlegri undirskrift...

Þingeyrarakademían skorar á Dónald

Eftirfarandi ályktun um utanríkismál var samþykkt í Þingeyrarakademíunni í sundlauginni á Þingeyri síðasta vetrardag 19. apríl 2017: „Okkur er ljóst að ekkert þýðir að vera...

Skaginn 3X hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Skaginn 3X hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti Ingólfi Árnasyni, framkvæmdastjóra...

Safna bókum fyrir bókasafn G.Í.

Bókmenntaandi hefur um árabil svifið yfir vötnum á Ísafirði á sumardaginn fyrsta og er nú sem oft áður boðið upp á dagskrá helgaða börnum...

Fjallað um uppboðskerfi fiskmarkaða í Vísindaportinu

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna sem er jafnframt hið síðasta í vetur flytur Ísfirðingurinn Bjarni Rúnar Heimisson erindi um meistaraverkefni sitt í reikniverkfræði...

Vaxandi hlutdeild stórlaxa í Langadalsá

Hlutdeild stórlaxa í gönguseiðaárgöngum í Langadalsá fer nú vaxandi eftir stöðuga fækkun undanfarna áratugi. Stangaveiðin á laxi 2016 var yfir langtíma meðalveiði og einkenndist...

Nýjustu fréttir