Þriðjudagur 23. júlí 2024

„Örugglega Íslandsmet“

Rúmt ár er síðan slátrun hófst hjá Arnarlaxi á Bíldudal og hefur framleiðslan aukist jafnt og þétt með hverjum mánuðinum. Í gær var slátrað...

Þaulreyndur eldisstjóri til Arctic

Arctic Fish hefur fengið til liðs við sig þaulreyndan stjórnanda í seiðaeldi. Johan Hansen, er 62 ára Færeyingur sem hefur reynslu af seiðaeldi sem...

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll

Meirihlutinn í Ísafjarðarbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi. Samkvæmt frétt á vef Rúv tapaði Í-listinn einu prósentustigi frá síðustu kosningum, sem varð til þess að flokkurinn...

VÍS mótið í golfi

VÍS mótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 3. ágúst. Veðrið lék við keppendur, sem voru 34 talsins, logn, hlýtt en þokuloft framanaf...

Bolungavík: búið að úthluta 8 leiguíbúðum við Vitastíg

Þegar er búið að úthluta 8 leiguíbúðum við Vitastíg 1 í Bolungavík sem auglýsar voru í síðasta mánuði. Alls verða íbúðirnar 14...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ferðamálasamtaka Vestfjarða en samtökin eru samtök hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Aðalfundur FMSV

Flugslysaæfing á Gjögurflugvelli

Á vefnum litlihjalli segir frá flugslysaæfingu sem var í Árneshreppi í síðustu viku: Á fimmtudaginn 17 klukkan 10.00 var boðunarprófun, vegna flugslyss á Gjögurflugvelli. Allir...

Hvernig nýtast vindpokar?

Vindpokar eða vindsokkar eru notaðir á flugvöllum til að gefa flugmönnum sjónræna vísbendingu um stefnu og styrk vinds í flugtaki og lendingu.

Ferðafélag Ísfirðinga: Lokinhamraheiði – 2 skór – Laugardaginn 8. júlí

Fararstjóri: Þórir Örn Guðmundsson Mæting við Bónus Ísafirði kl. 9 og kl. 9.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri

16 eldislaxar í Mjólká í Arnarfirði

Bráðabirgðaniðurstöður DNA greininga á þrjátíu og tveimur löxum sem Fiskistofa veiddi í Mjólká í Arnarfirði í ágúst síðastliðnum sýna að helmingur laxanna,...

Nýjustu fréttir