Sunnudagur 25. ágúst 2024

Ver meistararitgerð um stjórnun verndaðra hafsvæða

Á mánudagsmorgun klukkan 8, mun Waltteri Niemelä verja lokaritgerð sína við Háskólasetur Vestfjarða, en hann er nemandi í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun. Ritgerð...

Selja allar Fokker 50 vélarnar og kaupa aðra Q200 í flotann

Flugfélag Íslands hefur skrifað undir samninga við kanadíska fyrirtækið Avmax um sölu á fjórum Fokker 50 vélum félagsins, varahreyfli og varahlutum tengdum Fokker vélunum....

Breytingar á bb.is

Glöggir lesendur bb.is hafa væntanlega tekið eftir breytingum á efstu valmynd á bb.is, þar er kominn sér flipi fyrir fréttir af Dýrafjarðargöngum og þar...

Selveiðimenn og selkjöt í Edinborg í kvöld

Heimildarmyndin Ishavsblod - De siste selfangerne, eða Sealers – the last hunt líkt og hún nefnist upp á enska tungu verður sýnd í Edinborgarhúsinu...

Allur lax er hollur

Ný norsk rannsókn bendir til þess að meira sé af mengandi eiturefnum í villtum laxi  en í eldislaxi, þetta kemur fram á Visir.is  og...

Fylgiskjöl fundargerða á heimasíðu

Fyrir skömmu hóf Ísafjarðarbær að birta fylgiskjöl fundargerða á heimasíðu bæjarins. Ávallt hefur verið hægt að óska eftir að fá fylgiskjöl nefndafunda afhent eftir...

Nóg um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni

Það er mikið um að vera hjá Fræðslumiðstöðinni í maí. Mörg spennandi námskeið eru framundan og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt...

Hrafneyrar- og Dynjandisheiðar lokaðar

Veðurstofa Íslands spáir vestlægri eða breytilegri átt á Vestfjörðum í dag, yfirleitt hægum vindi. Skýjað verður með köflum og lítilsháttar él. Hiti um og...

Nebojsa semur við Vestra

Nebojsa Knezevic er ekki á leiðinni suður, það var staðfest á dögunum þegar hann undirritaði nýjan samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Á vef Vestra kemur fram...

Ný námskeið í ungbarnasundi að hefjast

Ungbarnasund hefur löngum notið vinsælda, bæði hjá foreldrum ungra barna og oftar en ekki síður hjá krílunum sjálfum sem njóta þess að busla í...

Nýjustu fréttir