Mánudagur 26. ágúst 2024

Formlegar viðræður um stjórnarmyndun

Þingflokkar Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa allir samþykkt að ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna eftir nokkurra daga óformlegar viðræður. Ekkert hefur verið gefið upp...

Gestir á Reykhóladögum hugi vel að sóttvörnum

Eins og allir vita er Covid eitthvað að sækja í sig veðrið. Við fylgjumst vel með tilkynningum frá almannavörnum og erum...

Lengjudeildin slegin af- Vestri í 7. sæti

Knattspyrnumótum sumarsins er lokið. Stjórn Knattspyrnusambands íslands ákvað þetta eftir síðustu ákvarðanir stjórnvalda um harðar sóttvarnarráðstafanir næstu vikurnar. Þ Lokastaðan í Lengjudeildinni í knattspyrnu karla...

Sauðfjársetrið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Þau tíðindi bárust á sumardaginn fyrsta að Sauðfjársetur á Ströndum er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2024 fyrir samfélagslega nálgun í safnastarfi. Einnig eru tilnefnd...

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Neytendasamtökin með fund á Ísafirði

Neytendasamtökin standa fyrir fundum um landið og efna til samtals um  neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin kynna sér...

ASÍ þingi aflýst vegna faraldursins

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tók þá ákvörðun á fundi sínum 18. ágúst að aflýsa málefnahluta þings sambandsins sem fara átti fram 8. og 9. september...

Skuld heimildamynd: sýnd í kvöld í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni þess að 21. nóvember...

Lóa – stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitir styrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni í samræmi við nýsköpunarstefnu stjórnvalda. Markmið Lóu...

Strandabyggð: sendir Alþingi áskorun um samgönguúrbætur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti í síðustu viku áskorun til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um úrbætur í samgöngum í sveitarfélaginu.

Nýjustu fréttir