Þriðjudagur 23. júlí 2024

Eva Pandóra sækist áfram eftir fyrsta sætinu

Nú liggur það fyrir að kostið verður í lok október eða byrjun nóvember og stjórnmálaflokkar þurfa að hafa hraðar hendur með að raða á...

Gat á sjókví í Arnarfirði í ágúst – lax sem veiddist þá var úr...

Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlax mánudaginn 30. ágúst um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Haganes í Arnarfirði.

Gönguhátíð í Súðavík gengur vel

Gönguhátíðin í Súðavík er haldin í ótrúlegri veðurblíðu og þriðja daginn í röð er hitinn að ná í 20 stigin segir Einar...

Vestfjarðagöng: Tungudalsmunna lokað í nótt

Vegna vinnu við hurð í Tungudalsmunna verða Breiðadals og Botnsheiðargöng lokuð á milli 23:00 í kvöld þann 20. mars og til 04:00...

Þriggja fasa rafmagn komið til Djúpuvíkur

Á fimmtudaginn var tengdur og tekinn í notkun þriggja fasa rafmagnsstrengur í jörðu yfir Trékyllisheiði norður til Djúpuvíkur. Loftlínan yfir Trékyllisheiði hefur...

Sjávarútvegsráðherra fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Reglugerðin fylgir vísindalegri...

Orkuskipti smábátaflotans

Nýverið hlaut Háskólasetur Vestfjarða styrk úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar fyrir rannsóknarverkefni um orkuskipti smábátaflotans. Verkefnið kallast „Félagslegar og hagrænar...

Ísafjarðarbær: dregið úr framkvæmdum ársins um 660 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að draga úr framkvæmdum ársin um 660 m.kr. og fer tillaga þess efnis til afgreiðslu á næsta fund...

Ísafjarðarhöfn: landað 2.673 tonnum í ágúst

Alls var landað 2.673 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Þar af voru 247,9 tonn innflutt rækja með norsku skipi. Landaður afli var því...

Vesturbyggð: hjóladagur slysavarnardeildarinnar í gær

Hinn árlegi hjóladagur Slysavarnadeildarinnar Unnar og Lionsklúbbs Patreksfjarðar var haldin í gær 16. maí við Félagsheimili Patreksfjarðar. Slysavarnakonur stilltu hjálma og sáu...

Nýjustu fréttir