Mánudagur 26. ágúst 2024

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2017. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Austlægar áttir í dag

Veðurstofan spáir austanátt á Vestfjörðum í dag, 8-13 m/s og dálítil snjókoma síðdegis. Minnkandi frost. Í hugleiðingum veðurfræðings um veðrið á landinu um helgina...

Tillaga að Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2021-2033

Reykhólahreppur hefur auglýst tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Reykhólahreppur, þ.e. Aðalskipulag Reykhólahrepps 2021-2033 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga.  Tillagan er...

Vísindaportið : Framtíðarhlutverk almenningsbókasafna

Gestur í fyrsta Vísindaporti ársins er Jóna Símonía Bjarnadóttir. Í erindinu verður fjallað um rannsókn sem hún vann til meistaragráðu, á viðhorfi forstöðumanna almenningsbókasafna...

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Formlegar viðræður um stjórnarmyndun

Þingflokkar Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa allir samþykkt að ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna eftir nokkurra daga óformlegar viðræður. Ekkert hefur verið gefið upp...

Gestir á Reykhóladögum hugi vel að sóttvörnum

Eins og allir vita er Covid eitthvað að sækja í sig veðrið. Við fylgjumst vel með tilkynningum frá almannavörnum og erum...

Lengjudeildin slegin af- Vestri í 7. sæti

Knattspyrnumótum sumarsins er lokið. Stjórn Knattspyrnusambands íslands ákvað þetta eftir síðustu ákvarðanir stjórnvalda um harðar sóttvarnarráðstafanir næstu vikurnar. Þ Lokastaðan í Lengjudeildinni í knattspyrnu karla...

Sauðfjársetrið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Þau tíðindi bárust á sumardaginn fyrsta að Sauðfjársetur á Ströndum er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2024 fyrir samfélagslega nálgun í safnastarfi. Einnig eru tilnefnd...

Nýjustu fréttir