Mánudagur 26. ágúst 2024

Undirbúningur fyrir Púkamótið hafinn

Tólfta Púkamótið verður haldið dagana 23. og 24. júní á Torfnesvelli á Ísafirði og lofa aðstandendur að það verði haldið í sól og sumaryl....

Átakið Hreinsum Ísland hefst í dag

Í dag er Dagur umhverfisins og hleypir Landvernd af stokkunum verkefninu, Hreinsum Ísland. Verkefnið stendur til 7.maí og er því ætlað að vekja athygli...

Fullt hús stiga eftir annasama helgi

Viðburðarrík helgi er nú að baki í körfuboltanum hjá Vestra en leiknir voru níu útileikir á höfuðborgarsvæðinu frá föstudegi til sunnudags; einn unglingaflokksleikur, fjórir...

Þakklætivottur fyrir kærleiksverk Færeyinga

Eins og áður hefur verið greint frá ætla fulltrúar Ísafjarðarbæjarog Súðavíkurhrepps í opinbera heimsókn til Færeyja í maí. Þar á að afhenda færeysku þjóðinni...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Hlýnar smám saman

Útlit er fyrir suðvestan- og vestanátt á landinu í dag, fimm til fimmtán metra á sekúndu og verður hvassast norðvestantil. Það verður skýjað og...

Þriðjungur tjónabíla á of slitnum dekkjum

Rúmlega þriðjungur þeirra 100 tjónabíla sem VÍS skoðaði dekk hjá í febrúar og mars  voru á of slitnum dekkjum. Samkvæmt reglugerð frá 2014 skal...

Snerpa leggur ljósleiðara að Dýrfjarðargöngum

Í síðustu viku var samið við Snerpu Ísafirði að leggja ljósleiðara að væntanlegum munna Dýrfjarðarganga á Rauðsstöðum í Arnarfirði.  Í fyrstu, það er á...

Sigurvegarar upp til hópa

Skíðafélag Ísfirðinga sendi að vanda stóran og öflugan hóp á Andrésar andar leikana sem fóru fram á Akureyri um helgina. Alls kepptu 66 krakkar...

12,2 milljón króna sparnaður á hvern einstakling

Reiknaður meðalsparnaður á hvern útskrifaðan einstakling frá VIRK Starfsendurhæfingarsjóði nam 12,2 milljónum króna á árinu 2016 samkvæmt skýrslu sem Vigfús Ásgeirsson tryggingastærðfræðingur hjá Talnakönnun...

Nýjustu fréttir