Þriðjudagur 23. júlí 2024

Best að mæta með öryggisgleraugu og í ullarfötum

Það þarf enginn að láta sér leiðast hér vestur á fjörðum því alltaf er eitthvað skemmtilegt að gerast eða einhver afþreying í boði. Aðstandendur...

Safnahúsið Ísafirði: sýning um Rolling Stones til 12. ágúst

Í tilefni af 60 ára starfsafmæli bresku rokkhljómsveitarinnar The Rolling Stones var sett upp í júlí sýning í Safnahúsinu á Ísafirði með...

Vesturbyggð: 93 m.kr. halli á A – hluta í fyrra

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt ársreikning 2022. Rekstrartekjur A og B hluta bæjarsjóðs voru 2.142 millj. kr., þar af...

Súðavík: 7 verkefni fyrir fiskeldisjóð

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur til athugunar að sækja um styrk í Fiskeldisjóð. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum og eru til úthlutunar...

Flatey: stálvírasjóvörn í stað steypu

Skipulagsnefnd Reykhólahrepps hefur samþykkt fyrir sitt leyti að falla frá áðursamþykktri sjóvörn í Flatey sem fól í sér steyptan vegg við gamla þorpið á...

Vestfjarðastofa: Hæfnihringir – fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Vestfjarðastofa stendur að samstarfsverkefni, sem kallað er hæfnihringir,  ásamt atvinnuþróunarfélögum á landsbyggðinni sem eru til þess að aðstoða frumkvöðlakonur við að komast yfir hindranir...

Slysasleppingar: enginn skaði skeður

Fyrir helgina staðfesti Hafrannsóknarstofnun að eldislaxar hefðu sloppið úr kví í Patreksfirði og veiðst í ám. Alls greindust 27 laxar í...

Áhugi á sameiginlegri umsókn í Fiskeldissjóð

Bæjarráð Bolungavíkur setti fram þá hugmynd að vestfirsku sveitarfélögin sendu innsameiginlega umsókn í Fiskeldissjóð vegna nýs verknámshúss Menntaskólans á Ísafirði. Fengist styrkur...

Lítið um skötusel

Í skýrslu skýrsu Hafrannsóknastofnunar þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana...

Nýr ferðaþjónustubátur til Ísafjarðar

Á laugardaginn bættist nýr bátur í flota Sjóferða á Ísafirði þegar Sjöfn kom til hafnar eftir langa sjóferð frá Norður Noregi. Stígur...

Nýjustu fréttir