Mánudagur 26. ágúst 2024

Ísafjörður: fundur félagsmálaráðherra á morgun um málefni fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra verður á Ísafirði á morgun og heldur fund í Edinborgarhúsinu um landsáætlun um málefni fatlaðs fólks....

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

Lagt til að ívilnun rafmagnsbíla verði aukin í 20 þúsund bifreiðar

Í frumvarpi sem fjármálaráðherra- og efnhagsmálaráðaherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að hámarksfjöldi rafmagmsbifreiða sem geta notið ívilnunar frá...

Aldrei fleiri útlendingar á vinnumarkaði

Alls voru 24.340 út­lend­ing­ar á vinnu­markaði hér á landi í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Fjölgaði þeim um­tals­vert frá ár­inu 2016 en þá...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2017. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir...

Tillaga að Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2021-2033

Reykhólahreppur hefur auglýst tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Reykhólahreppur, þ.e. Aðalskipulag Reykhólahrepps 2021-2033 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga.  Tillagan er...

Austlægar áttir í dag

Veðurstofan spáir austanátt á Vestfjörðum í dag, 8-13 m/s og dálítil snjókoma síðdegis. Minnkandi frost. Í hugleiðingum veðurfræðings um veðrið á landinu um helgina...

Bolungavíkurhöfn: 1109 tonna afli í apríl

Alls var landað 1109 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Sem fyrr var Sirrý ÍS aflahæst með 542 tonn...

Styðjum Úkraínu – Tónleikar í Hörpu og Árbæ

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists (National Chamber Ensemble "Kyiv Soloists") samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar og alþjóðlegar tónlistarkeppnir.

Nýjustu fréttir