Föstudagur 19. júlí 2024

Aukið atvinnuleysi í verkfallinu

At­vinnu­leysi jókst í sein­asta mánuði og voru að meðaltali 5.200 manns skráðir at­vinnu­laus­ir í mánuðinum skv. nýbirtri skýrslu Vinnu­mála­stofn­un­ar um vinnu­markaðinn. Fjölg­un at­vinnu­lausra má...

Cale Coduti sýnir í Úthverfu

Í dag kl. 17 opnar Cale Coduti sýningu í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Cale Coduti er amerískur málari og útskrifaðist frá Pennsylvania State University...

Súðavíkurskóli sigraði í Lífshlaupinu

Súðavíkurskóli sigraði í flokki skóla að 90 nemendum í grunnskólakeppni Lífshlaupsins sem lauk í gær. Gríðarlega góð þátttaka var í skólanum þar sem allir...
video

Léttir til síðdegis

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 3-8 m/s, skýjuðu með köflum en þurru að mestu á Vestfjörðum í dag, síðdegis léttir heldur til. Bjart að mestu...

Frumkvöðlakonur funda

Í kvöld efna Vinnumálastofnun og frumkvöðlakonur á Vestfjörðum til fundar í Vestrahúsinu. Á fundinum verða styrkir til atvinnumála kvenna kynntir en á vegum Vinnumálastofnunar...

Starfsleyfistillaga fyrir 10.700 tonna laxeldi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði....

Óskar eftir tilboðum í aurvarnargarð

Framkvæmdasýsla ríkisins óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu seinni áfanga aurflóðavarnargarðs ofan Hjallavegar og nyrsta hluta Urðarvegar á Ísafirði. Um er að ræða...

Landsbyggðin andsnúnari áfengisfrumvarpinu

Alls eru 61,5 pró­sent Íslend­inga mót­fallnir nýju áfeng­is­frum­varpi sem felur í sér að heim­ilt verður að selja áfengi í versl­unum frá og með næstu...

Helgi í lífi íþróttaiðkenda á Vestfjörðum

Það var mikið um að vera hjá meistaraflokkum Vestra í blaki þessa helgina. Karlarnir kepptu bikarleik við KA-ö á Akureyri í þriðju umferð Kjörísbikarsins,...

Stefnumótunarvinnu í fiskeldi ljúki sem fyrst

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðeherra vonast til að stefnumótunarvinnu í fiskeldi sem fyrrverandi ráðherra boðaði í haust ljúki, sem fyrst. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...

Nýjustu fréttir