Þriðjudagur 23. júlí 2024

Nýtt gólf vígt með tvíhöfða gegn ÍA

Það verður stór stund í íþróttahúsinu á Torfnesi um helgina. Þá verður nýtt gólf íþróttahússins vígt með tveimur heimaleikjum Vestra gegn ÍA í 1....

Bók um Fortunu slysið

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Fortunu slysið í Eyvindarfirði á Ströndum 1787.  Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni og Jón Torfason tóku hana saman....

Tvö mörk Mimi dugðu ekki til

Vestri laut í lægra haldi fyrir Knattspyrnufélagi Hlíðarenda (KH) í 2. deild kvenna á laugardaginn. Ágústa María Valtýsdóttir hjá...

Unnið að ljósleiðara-, þrífösunar- og jarðstrengjavæðingu Árneshrepps

Unnið er þesssa dagana að lagningu ljósleiðara-stofnstrengs milli Kaldrananeshrepps og Djúpavíkur í Árneshreppi yfir Trékyllisheiði og ljósleiðara-aðgangsnet að heimilum, fyrirtækjum og fjarskiptahúsum...

Sjótækni: Sif Huld ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri

Sif Huld Albertsdóttir hefur verið ráðin aðstoðar-framkvæmdastjóri hjá Sjótækni ehf.    Framkvæmdastjóri,  stofnandi og annar af tveimur eigendum fyrirtækisins er  ísfirðingurinn Kjartan Jakob...

Hvalárvirkjun : afstaða Ísafjarðarbæjar óbreytt

Á aðalfundi Landverndar sem fram fór um helgina var samþykkt áskorun til Umhverfisráðherra um "að  friðlýsa Drangajökulsvíðernið og standa óhagganlegan vörð um önnur óbyggð víðerni...

Sósíalistaflokkurinn: finna þarf lausn á raforkuþörfinni

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð...

Jóladagatal og Litabók Neðstakaupstaðar

Jóladagatal Byggðasafns Vestfjarða árið 2020 þar sem leynast ýmsir molar jólanna í fróðleiks eða söguformi er á facebook síðu safnsins. Þar kemur inn nýr fróðleikur...

Siglingaskóli á Ísafirði

Á Ísafirði er rekinn Siglingaskólinn Aurora Arktika. Kennt er á seglskútuna Teistu sem er 30 feta seglskúta og eru mörg námskeið áætluð...

Uppskrift vikunnar: Svínakjöt á grillið og óvenjulegt kartöflusalat

Ég er nú frekar lítil grillmanneskja en þetta er um að gera að prufa, góð marenering og frábært öðruvísi kartöflusalat. Best er...

Nýjustu fréttir