Mánudagur 26. ágúst 2024

Biskup: bjartsýni og æðruleysi

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, lagði áherslu á mikilvægi þess að mæta nýju ári með bjartsýni og æðruleysi í nýársprédikun sinni sem hún flutti...

Um 5-13 milljón tonn af plasti enda í hafinu á ári hverju

Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á  5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí,...

Ísafjarðarbær: skólar lokaðir í dag

Vega kvennaverkfallsins verður þjónusta Ísafjarðarbæjar töluvert skert í dag. Allir skólar, leikskólar og dægradvöl verða lokuð...

Meta á magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í leiðangri Árna Friðrikssonar

Rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar Árni Friðriksson fór úr Hafnarfjarðarhöfn 1. júlí til þátttöku í árlegum alþjóðlegum uppsjávarleiðangri. Eitt af meginmarkmiðum hans er að meta magn...

Opið hús í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Hið árlega opna hús Tónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum.

Rannsóknarsetur á Ströndum fær 11 m.kr. styrk

Háskóli Íslands, rannsóknasetur á Ströndum hefur fengið styrk að fjárhæð 10.936.000 kr. fyrir árin 2022-2023. Verkefnið er fjarvinnsla á vegum Rannsóknaseturs...

Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika...

Formenn flokkanna funda með forseta

Guðni Th. Jóhannesson. forseti Íslands,  ætlar að ræða við forystumenn allra flokkanna í dag í þingstyrksröð áður en hann ákveður hverjum hann felur stjórnarmyndunarumboð....

Vestri: mætir Fjölni á Olís vellinum Ísafirði í dag

Átjánda umferð Lengjudeildar karla verður leikin í dag. Vestri fær Fjölni í Grafarvogi í heimsókn og hefst leikurinn kl 18 á Olísvellinum....

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Nýjustu fréttir