Þriðjudagur 23. júlí 2024

Tækifærið í fiskeldinu – 1.150 störf og 65 milljarðar króna

Vestfjarðastofa kynnti í síðustu viku á ráðstefnu í Félagsheimili Bolungavíkur nokkrar sviðsmyndir um framtíð Vestfjarða  sem Framtíðarsetur Íslands með aðkomu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands vann að ...

23. sæti á HM

Ísfirski skíðakappinn Albert Jónsson keppti í gær í sprettgöngu liða á heimsmeistaramótinu í Lahti í Finnlandi. Liðasprettur fer þannig fram að hvert lið stillir...

Grásleppuveiðar missa sjálfbærnivottun

Marine Stewardship Council (MSC) hefur afturkallað vottun fyrir grásleppuveiðar frá og með 4. janúar 2018.  Samkvæmt niðurstöðum frá Vottunarstofunni Tún hefur komið í ljós...

OV: 52 m.kr. í þrífösun til Árneshrepps í ár

Áætlanir Orkubús Vestfjarða hljóða upp á 52 milljónir (án vsk) fyrir hlut OV í framkvæmdum þessa árs þ.e. að klára lagningu...

Ísafjarðarbær: bókanir um niðurlagningu starfa

Deilt var hart um niðurlagningu tveggja starfa hjá Ísafjarðarbæ í sumar á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag, eins og frá hefur verið greint á Bæjarins...

Norræn goðafræði í Bolungarvík

Föstudaginn 15. nóvember frá kl. 11:15 og fram að hádegi verður Grunnskólinn í Bolungarvík opinn fyrir gesti. Þennan dag, kynna nemendur skólans viðfangsefni sín...

Átaksverkefni vegna brottkasts

Að beiðni Fiskistofu hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, samþykkt styrk til að gera kerfisbundið mat á brottkasti á Íslandsmiðum.

Við Djúpið: söngur og píanó í Edinborg kl. 20 í kvöld

Tónlistarhátíðin Við Djúpið heldur áfram eftir tvo vel heppnaða daga um helgina. Í hádeginu voru tónleikar í Bryggjusal Edinborgarhússins. David Kaplan lék...

Stórveldi fest á filmu

Heimildarmyndin Goðsögnin FC Kareoke verður frumsýnd í Ísafjarðarbíó í kvöld, en myndin fjallar að mestu um Bjarmalandsför samnefnds mýrarboltaliðs til Finnlands. Myndin er eftir...

Matthías í liði mánaðarins

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matth­ías Vil­hjálms­son er í liði mánaðar­ins í norsku úrvalsdeildinni í knatt­spyrnu sam­kvæmt whoscor­ed.com. Landi hans, Björn Bergmann Sigurðsson, er einnig í liðinu. Matth­ías skoraði...

Nýjustu fréttir