Mánudagur 26. ágúst 2024

Meta á magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í leiðangri Árna Friðrikssonar

Rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar Árni Friðriksson fór úr Hafnarfjarðarhöfn 1. júlí til þátttöku í árlegum alþjóðlegum uppsjávarleiðangri. Eitt af meginmarkmiðum hans er að meta magn...

Opið hús í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Hið árlega opna hús Tónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum.

Rannsóknarsetur á Ströndum fær 11 m.kr. styrk

Háskóli Íslands, rannsóknasetur á Ströndum hefur fengið styrk að fjárhæð 10.936.000 kr. fyrir árin 2022-2023. Verkefnið er fjarvinnsla á vegum Rannsóknaseturs...

Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika...

Formenn flokkanna funda með forseta

Guðni Th. Jóhannesson. forseti Íslands,  ætlar að ræða við forystumenn allra flokkanna í dag í þingstyrksröð áður en hann ákveður hverjum hann felur stjórnarmyndunarumboð....

Um þriðjungur grunnskólanemenda fær stuðning

Skólaárið 2019-2020 fengu 14.412 nemendur grunnskólans sérkennslu eða stuðning, eða 31,2% allra nemenda. Það er fjölgun um 750...

Kosningarnar kosta um 350 milljónir

Það er langt frá því að vera ókeypis að blása til alþingiskosninga. Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV kosta kosningarnar um 350 milljónir...

Vinnuhópur norrænna sjókortasérfræðinga

Sjómælinga- og siglingaöryggisdeild LHG hélt á dögunum fund vinnuhóps norrænna sjókortagerðarsérfræðinga, Nordic Chart Production Expert Group (NCPEG). Vinnuhópurinn er...

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar árið 2022

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar árið 2022 er komið á allar streymisveitur og myndband við lagið er komið á Youtube.

Háskólalestin í Strandabyggð

Háskólalestin hóf ferð sína um landið í síðustu viku en þá heimsótti hún Hvammstanga í fyrsta sinn og var afar vel tekið....

Nýjustu fréttir