Þriðjudagur 10. september 2024

Veikt barn, fjarri þjóðarsjúkrahúsinu

Birkir Snær er bráðum tveggja ára og hefur á sinni stuttu ævi þurft að ströggla með hættulegan sjúkdóm sem heitir LCH (Langerhans cell histiocytosis)....

„Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og Strandakona mun á Borgarbókasafninu í dag klukkan 17:15, segja frá rannsóknum sínum á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Fyrirlesturinn er...

Skemmdarverk unnin á sumarbústað

Í liðinni viku barst tilkynning um skemmdarverk á sumarbústað í Valþjófsdal í Önundarfirði til Lögreglunnar á Vestfjörðum og er málið í rannsókn. Þá var...

Línuívilnunin: gaf mest um 100 störf á Vestfjörðum

Skýrsla um áhrif línuívilnunar sýnir að línuívilnunin gaf um 100 störf í Bolungavík og Ísafjarðarbæ á ári á árunum 2008/09 til 2017/18. Á landsvísu...

Arnarnes

Arnarnes gengur fram milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar, suður úr Ísafjarðardjúpi. Upp frá því er mynni Arnardals. Fjallið Ernir er yzti hluti Kirkjubólsfjalls vestan...

Heydalur: 61 ha skógrækt

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur samþykkt  umsókn frá Gísla Pálmasyni og Stellu Guðmundsdóttir þar sem sótt er um leyfi til skógræktar í landi Heydals í Mjóafirði. Gert er...

#vestfirðingareruþessvirði

Rætt var við Nanný Örnu Guðmundsdóttir, forseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,  í morgunútvarpi Rás 2 í morgun. Nanný hefur gagnrýnt umræðuna um Hvalárvirkjun harðlega og hleypti...

Knattspyrnan: góður laugardagur fyrir Vestfirðinga

Bæði vestfirsku liðin sem taka þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu karla áttu heimaleik á laugardaginn. Fyrst keppti Vestri við Grindavík á...

Óvissustig á Súðavíkurhlíð

Vegurinn um Súðavíkurhlíð er opinn en óvissustig er vegna snjóflóðahættu. Að sögn Veggerðarinnar er engin úrkoma þar en mögulegt að skafi fram...

Vonir um 50-60 skemmtiferðaskip í ár

Guðmundur M. Kristjánsson yfirhafnarvörður Ísafjarðarhafna segir að endurbókanir séu hafnar hjá skipafélögunum. Miðað við þær á hann von á því að rólegt...

Nýjustu fréttir