Sunnudagur 8. september 2024

Átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um...

Ísafjörður: seinkun skóladags í frekari skoðun

Þar sem áhugi reyndist á því að seinka byrjun skóladags á unglingastigi í Grunnskóla Ísafjarðar verður send út önnur könnun til að...

Gjögur: hrun vitans hefur ekki áhrif á flug

Gjögurviti féll á föstudaginn samkvæmt því sem Jón G. Guðjónsson í Ávík upplýsti á fréttavefnum Litli Hjalli. Vitinn var reistur 1921...

Atlantshafslaxinn: Skáldskapur á Bylgjunni og visir.is

Á laugardaginn var flutt stórfrétt í hádegisfréttum Bylgjunnar og síðan á vefnum visir.is þar sem fullyrt var að íslenski Atlantshafslaxinn væri í...

Önundarfjörður: ÍS47 ehf fær leyfi til laxeldis

Matvælastofnun hefur fallist á breytingu á rekstrarleyfi sem ÍS47 ehf hefur haft til eldis á regnbogasilungi og þorski í Önundarfirði fyrir 1.000...

Ísafjörður: nærri helmingur vill seinka byrjun skóladags

Í október gerði Ísafjarðarbær könnun um vilja til þess að seinkna byrjun skóladags í unglingastigi Grunnskóla Ísafjarðar. Foreldrar, nemendur og kennarar voru...

Vesturbyggð: 102 tonn í byggðakvóta

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt Vesturbyggð um byggðakvóta til byggðarlaga innan sveitarfélagsins á yfirstandandi fiskveiðiári. Samtals koma 102 þorskígildistonn til þriggja byggðarlaga sem er...

Hvernig má verjast netsvikum.

Lögreglan á Vestfjörðum vekur athygli notenda Internetsins á góðum ráðum til að verjast svikum. En af og til...

Vanmerkt síld og varasöm

Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi fyrir eggjum og/eða sinnepi við neyslu á karrísíld frá Ósnesi en varan er vanmerkt með...

Tíðarfar í nóvember 2023

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar var nóvember þurr um land allt og tíðarfar gott. Það var hlýtt á sunnanverðu landinu...

Nýjustu fréttir