Miðvikudagur 24. júlí 2024

Vegir að mestu ófærir

Nú um hádegið eru flestir vegir á Vestfjörðum ófærir samkvæmt ferðaupplýsingum Vegagerðarinnar. Gemlufallsheiðin er opin og hægt að fara frá Ísafirði til Dýrafjarðar. Þá...

Vöktun á mögulegri erfðablöndun

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttir er sérstakt fjárframlag veitt til vöktunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum. Orðrétt segir á bls. 280 í...

Bíldudalsvegur: þungatakmörkunum aflétt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að aflétt hafi verið þeim þungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bildudalsvegi (63), Hvassanesflugvöllur -...

Vesturbyggð styrkir einn nemanda til náms við Lýðháskólann

Vesturbyggð hefur nú fetað í spor Bolungarvíkur og Ísafjarðarbæjar og gert samning við Lýðháskólann á Flateyri þess efnis að sveitarfélagið auglýsir eitt skólapláss laust...

Patreksfirðingum boðið í lófalestur

Veitingastaðurinn FLAK á Patreksfirði býður í samstarfi við verkefnið Hendur Íslands upp á ókeypis handa- og lófalestur, laugardaginn 25. september, frá...

Ísafjarðarbær: fjárfest fyrir 908 milljónir króna

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 var afgreidd í bæjarstjórn síðasta fimmtudag. Fjárfestingar ársins verða 908 milljónir króna og þar af greiðir ísafjarðarbær 574 milljónir...

Farskóli safnamanna að Hnjóti

Þann 2. október sl. var Farskóli FÍSOS (Félags íslenskra safna og safnmanna) settur á Patreksfirði í 31. skiptið. Um er að ræða árlega ráðstefnu...

Fiskeldissjóður: 8 umsóknir af 11 frá Vestfjörðum synjað

Alls bárust Fiskeldissjóði 14 umsóknir um styrk til uppbyggingar á þjónustu og innviðum frá sveitarfélöum á Vestfjörðum og Austfjörðum. Sótt var samtals...

Handbolti: Hörður einum leik frá úrvalsdeildinni

Það var mikil spenna í leik Harðar og Fjölnis í handbolta á Ísafirði í gær þar sem Hörður hafði betur 38:36.

Könnun: best að læra íslensku við hversdagslegar aðstæður

Ekki alls fyrir löngu stóð Theresa Henke hjá Háskólasetri Vestfjarða að óformlegri könnun gegnum Facebook á því hvernig lærendum íslensku hugnast best að...

Nýjustu fréttir