Mánudagur 26. ágúst 2024

Patreksfjörður: Lyfja leitar að lyfjafræðingi

Enginn lyfjafræðingur er starfandi við útibú Lyfju á Patreksfirði og ályktaði sveitarstjórn Tálknafjarðar að þjónusta við íbúa svæðisins hefði versnað til muna...

Matthías í liði mánaðarins

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matth­ías Vil­hjálms­son er í liði mánaðar­ins í norsku úrvalsdeildinni í knatt­spyrnu sam­kvæmt whoscor­ed.com. Landi hans, Björn Bergmann Sigurðsson, er einnig í liðinu. Matth­ías skoraði...

Opinn fundur um stefnu Íslands í norðurslóðamálum

Opinn fundur um framkvæmdaáætlun um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða verður haldinn í Háskólanum á Akureyri og í fjarfundi þann 31. mars...

Ríkið dæmt til að greiða Reykjavíkurborg 3,4 milljarða króna vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Fyrir áramót féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Reykjavíkurborg höfðaði á hendur ríkinu vegna greiðslna úr Jöfnunarjóði sveitarfélaga. Krafðist Reykjavíkurborg...

Ríkisstjórnin styrkir Landsbjörg til að efla slysavarnir ferðamanna

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu vegna endurgerðar á vefnum safetravel.is. Landsbjörg hefur...

Fjölgar í byggingariðnaði – fækkar í sjávarútvegi

Launþegum hef­ur fjölgað mest í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu und­an­farið ár en þeim hef­ur hins veg­ar fækkað í sjáv­ar­út­vegi. Á 12 mánaða tíma­bili, frá apríl 2016...

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða styrkir háskólanema

Verkefnið Hafsjór af hugmyndum fór fyrst af stað árið 2020. Markmiðið með “Hafsjó af hugmyndum” er að styrkja lokaverkefni...

Óðinshani

Óðinshani verpur umhverfis norðurhvel jarðar, þar á meðal í N-Evrópu. Óðinshani er alger farfugl og voru vetrarstöðvar óþekktar til skamms tíma en...

Um þriðjungur grunnskólanemenda fær stuðning

Skólaárið 2019-2020 fengu 14.412 nemendur grunnskólans sérkennslu eða stuðning, eða 31,2% allra nemenda. Það er fjölgun um 750...

Kosningarnar kosta um 350 milljónir

Það er langt frá því að vera ókeypis að blása til alþingiskosninga. Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV kosta kosningarnar um 350 milljónir...

Nýjustu fréttir