Föstudagur 19. júlí 2024

Mörg ágreiningsefni óútkljáð

Þrátt fyrir að sjómenn hafi samþykkt kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og 10 vikna verkfalli sé lokið eru mörg deiluefni óútkljáð. „Samningurinn er...

Vestfirðingar dönsuðu gegn ofbeldi

Á síðasta föstudag fór fram víða um heim dansbyltingin Milljarður rís, þar sem fjöldi fólks brast í dans gegn kynbundnu ofbeldi, en með því...

Raforka hækkað langt umfram vísitölu

Raforkuverð hækkaði um 12,6- 22,63%, mismunandi mikið eftir hinum ýmsu seljendum raforku, frá því í janúar 2013 til janúar 2017. Þetta er samkvæmt upplýsingum...

Slysasleppingin lögreglumál sem leiði til leyfissviptingar

Landssamband veiðifélaga telur einhlítt að umfangsmikil slysaslepping á regnbogasilungi úr sjókví Arctic Sea Farm í Dýrafirði leiði til þess að eldisfyrirtækið verði svipt rekstrarleyfi....

Hvinönd sást í Önundarfirði

Í síðustu viku sást karlkyns hvinönd í Önundarfirði. Hvinönd (Bucephala clangula) er sjaldséður flækingsfugl á Íslandi af andaætt en enska heitið hans er Common...

Mugison tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Í síðustu viku var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2016. Þar má finna í fjórum flokkum tónlistarmanninn Mugison, eða Örn Elías...

Alejandra geislaði á Bessastöðum

Isabel Alejandra Díaz er Ísfirðingum og öðrum landsmönnum að góðu kunn. Á síðasta ári var hún fjallkona Ísfirðinga, ásamt því sem hún útskrifaðist sem...

Golfmót á fyrsta degi góu

Golfklúbburinn Gláma á Þingeyri ráðgerir að halda golfmót á Meðaldalsvelli á sunnudaginn, fyrsta degi góumánaðar, ef næg þátttaka næst. Skráningar eru á vef Golfklúbbs...

MÍ lagði ML í Morfís

MÍ vann sér sæti í undanúrslitum MORFÍS er ræðulið Menntaskólans á Ísafirði lagði lið Menntaskólans að Laugarvatni að velli í æsispennandi keppni í 8.liða...

Sigríður Ásgeirsdóttir sýnir í Gallerí Úthverfu

Það er nóg um að vera í myndlistarlífinu á Ísafirði um þessar mundir er önnur sýning vikunnar opnar í Gallerí Úthverfu. Nú stendur yfir...

Nýjustu fréttir