Miðvikudagur 24. júlí 2024

Frístundahús og bílskúrar ekki lengur háð útgáfu byggingarleyfis

Ný reglugerð hefur tekið gildi sem ætlað er að straumlínulaga leyfisveitingaferlið við húsbyggingar. Reglugerðin kveður á um upptöku...

Tekjur Fjórðungssambands Vestfirðinga 361 milljón króna

Ársreikningur 2018 fyrir Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur verið lagður fram. Tekjur urðu 361 milljón króna. Er það nokkuð lægra en ætlað var en í fjárhagsáætlun...

Fallbyssuæfing við ísröndina – Hafís nálægt landi

Áhöfnin á varðskipinu Tý hélt fallbyssuæfingu við ísröndina NV af Vestfjörðum á föstudag. Alls var 64 skotum skotið í átt að ísjaka sem notaður...

Mikill áhugi á vindorku

Fullt var út úr dyrum á málþingi um vindorku sem verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar stóð fyrir í samvinnu við umhverfis- og auðlindaráðuneytið í fyrirlestrarsal...

Fjölmenni á fundi NASF um fiskeldi

Fundur Verndarsjóðs villtra laxastofna, NASF á Sólon í Reykjavík í gærkvöldi var vel sóttur auk þess sem fundinum var streymt og sagði fundarstjóri að fjölmargir...

Óska eftir sjálfboðaliðum til að skrapa kirkjugarðsvegginn

Sóknarnefnd Ísafjarðarkirkju og kirkjugarðsvinir á sama bæ óska eftir sjálfboðaliðum klukkan 17 í dag, 13. ágúst, til að skrapa kirkjugarðsvegginn að innan. Áætlað er að...

Fiskeldi: september stærsti útflutningsmánuðurinn

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmum 3.940 milljónum króna í september. Er það mesta útflutningsverðmæti á eldisafurðum frá upphafi að ræða á alla mælikvarða. Það er...

Vefannáll Bolungarvik.is

Tekinn hefur verið saman vefannáll 2018 á síðunni bolungarvik.is, sem er opinber síða Bolungarvíkurkaupstaðar.  Þar kemur fram eftirfarandi fróðleikur: Alls voru gefnar út 280 greinar...

Ísafjörður: samþykkt að lækka fasteignagjöld

Meirihluti bæjarráðs Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær að lækka fasteignagjöldin á næsta ári. Það voru Hafdís Gunnarsdóttir (D) og Kristján Þór Kristjánsson (B)  sem stóðu að...

Skilja eftir sig 7 til 8 milljarða

Sam­kvæmt sam­an­tekt sam­tak­anna Cruise Ice­land skildu út­gerðir, farþegar og áhafn­ir skemmti­ferðaskipa eft­ir 7-8 millj­arða króna hér á landi í fyrra. Alls tóku fjór­tán hafn­ir hring­inn...

Nýjustu fréttir