Mánudagur 26. ágúst 2024

Ríkið dæmt til að greiða Reykjavíkurborg 3,4 milljarða króna vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Fyrir áramót féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Reykjavíkurborg höfðaði á hendur ríkinu vegna greiðslna úr Jöfnunarjóði sveitarfélaga. Krafðist Reykjavíkurborg...

Ríkisstjórnin styrkir Landsbjörg til að efla slysavarnir ferðamanna

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu vegna endurgerðar á vefnum safetravel.is. Landsbjörg hefur...

Fjölgar í byggingariðnaði – fækkar í sjávarútvegi

Launþegum hef­ur fjölgað mest í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu und­an­farið ár en þeim hef­ur hins veg­ar fækkað í sjáv­ar­út­vegi. Á 12 mánaða tíma­bili, frá apríl 2016...

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða styrkir háskólanema

Verkefnið Hafsjór af hugmyndum fór fyrst af stað árið 2020. Markmiðið með “Hafsjó af hugmyndum” er að styrkja lokaverkefni...

Óðinshani

Óðinshani verpur umhverfis norðurhvel jarðar, þar á meðal í N-Evrópu. Óðinshani er alger farfugl og voru vetrarstöðvar óþekktar til skamms tíma en...

Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni

Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni eftir Hjörleif Einarsson Ph.D. og Arnheiði Eyþórsdótur M.Sc. við Háskólann...

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra verður haldinn í íþróttahúsinu Torfnesi á mánudaginn kemur, 9. september kl. 18-19:30. Dagurinn markar upphaf vetrarstarfsins í körfunni þar sem...

Lífshlaupinu 2024 lokið

Lífshlaupinu 2024 lauk á þriðjudag í síðustu viku, þann 27. febrúar, en verkefnið stóð yfir í tvær vikur í skólakeppninni og þrjár...

Krapaflóð féll á Patreksfirði – hættustig

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum lýsti áðan yfir hættustigi Almannavarna vegna  krapaflóðs sem féll fyrr í dag.Krapaflóð féll í...

Sveitarstjórnarfólk fær fræðslu um hinsegin málefni

Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufunda um hinsegin málefni í byrjun maí. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna...

Nýjustu fréttir